Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 53
/■?
— 30. f Ólafur Davíðsson bóndi á Hvítárvöllum. Dó
í Rvík.
í þ. m. f Ólöf Finnsdóttir húsfreyja i Fjósum I
Mýrdal.
í þ. m., eða snemma i júli, dóu Jóhannes Þorkels-
son hreppstjóri á Syðra-Fjalli og Snorri Jónsson
hreppstjóri á Pverá.
Júlí 2. f Gunnar Guðmundsson í Dakota, fæddur
1854. — f Pétur Jóhannsson bóksali á Seyðisfirði,
63 ára.
— 4. f Jón Sigurðsson raffræðingur i Rvik, fæddur
**/. 1884. Dó í Khöfn.
—■ 5. f Halldór Oddgeir Halldórsson prentari í Rvík,
24 ára.
— 6., aðfn. Brann bærinn á Hurðarbaki í Villinga-
holtshreppi.
— 7. f Jón Laxdal ræðismaður og stórkaupmaður í
Rvík. Dó á e/s íslandi, á leið til Rvikur.
— 12. f Guðrún Ingibjörg Einarsson húsfreyja í
Ethridge, Montana.
— 14. Varð vélarmaður á e/s Björgólfi fyrir höggi í
vél skipsins og beið bana af. Hét Guðmundur
Steinsson.
— 15. f Marta Sveinbjarnardóttir kaupmannskona
i Rvík.
— 18. f Arndis Pormóðsdóttir húsfreyja í Rvík.
— 20. f Andreas Ghristian Sæby beykir á Siglufirði.
— 21. Drukknaði maður, einn á báti, fyrir Hellisvöll-
um á Snæfellsnesi. Hét Kristófer Ólafsson og var
bóndi i Skjaldartröð.
— 23. f Valtýr Guðmundsson prófessor, dr. phil. í
Khöfn, fæddur “/« 1860. — Brann til stórskemmda
Hótel Goðafoss á Akureyri.
— 24. f Guðfinna Finnsdóttir Anthony, ekkja i Winni-
peg, 71 árs. — f Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja á
Höfða við Eyjafjörð. — f Sigþrúður Brynjólfs-
dóttir ungfrú í Rvík, fædd *°/» 1889.
(49)
4