Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 55
— 26. f Sigríður Sveinsdóttir stud. art. i Rvík, fædd
”/11 1908.
— 29. f Anna Pálína Benjaraínsdóttir Beck húsfreyja
í KeewatÍD, Ontario, Canada, fædd 1850.
— 30. t Tómas Baldvinsson söngmaður frá Dalvík.
Dó á Akureyri.
í þ. m. dó Guðrún Porsteinsdóttir húsfreyja í
Valhöli i Vestmannaeyjum. — Varð skipverji á fær-
eyskri skútu hér við land, fyrir byssuskoti, og dó
af þvi. — í þ. m., eða í sept., dó Sigurbjörn Hall-
grimsson bóndi í Fiatatungu i Árnessbygð í
Manitoba, 87 ára. — Seint i þ. m. eða snemma í
sept. dó Björg Jónsdóttir kaupmannskona í Hnifs-
dal, 67 ára.
Sept. 5. t Sigurður Bergsson frá Arborg, Man., 67 ára.
Dó í Winnipeg.
— 7. t Eyjólfur Jónsson bóndi hjá C mrchbridge 1
SaskatchevaD, um 78 ára.
— 14. t Ragnar Ólafsson ræöismaður og kaupmaður
á Akureyri. Dó i Khöfn.
— 15. t Stefania Johnson ekkja í Winnipeg, 87 ára. —
t Eyjólfur Björnsson bóndi í Westerheimbygð í
Minnesota, fæddur *‘/71851. — t Sigtryggur Vilhjálms-
son bóndi á Ytra-Álandi i Pistilfirði.
— 16., aðfn. Féll háseti út af botnvörpungi Óiafi, og
drukknaði. Hét Guðmundur Kristinn Ólafsson og
var frá Rvík, fyrrum skipstjóri, fæddur 1857.
— Féll maöur niður i lestina á vélbáti, Víkingi,
er lá við hafnarbakkann í Rvik, og beið maðurinn
bana. Hét Jón Marteinn Sigurðsson og var 43 ára.
— 17. t Gísli Björnsson í Rvik, fyrrum bóndi i Miðdal
í Mosfellssveit, fæddur "/11 1853.
— 20. t Jórunn Sighvatsdóttir ekkja í Rvik, 85 ára.
— t Jón Ólafsson bóndi í Geldingaholti í Gnúp-
verjahreppi; hátt á áttræðisaldri.
— 22. t Kristín Sigurðardóttir kaupkona í Rvik, fædd
(51)