Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Qupperneq 56
“/« 1852. — Brenndist fjögra ára drengur i Rvík
svo hættulega, að hann dó af, daginn eftir.
— 23. f Einar Einarsson í Háholti í Rvík, fæddur
%o 1854. — Brann íbúðarhús ásamt fjósi og heyi
í Bjarnanesi i Steingrímsfirði.
— 24 f Rósa Árnadóttir á Húsavík, nær áttræðu.
— 25. t Þuríður Eiríksdóttir ekkja í Gröf í Skaftár-
tungu, fædd ss/t 1851.
— 26. t Gísli Guðmundsson gerlafræðingur í Rvík,
fæddur •/» 1884.
— 28. t Anna Gísladóttir í Rvfk, ekkja frá Keflavik,
fædd 7/a 1836. — t Guðrún Álfheiður Benedikts-
dóttir húsfreyja í Rvík, fædd */» 1892. Dó í Hafnar-
firði.
í byrjun þ. m. hvarf kona úr Rvík. — Drukknaði
maður í Fnjóská.
Okt. 1. t Ingibjörg Guðmundsdóttir í Rvík, ekkja frá
Reykjarfirði á Ströndum, fædd ls/« 1844.
— 2. t Anna Einarsdóttir ungfrú frá Rvík, 25 ára.
Dó í Kristness-heiisuhæli.
— 3. t Kristín Filippusdóttir ungfrú í Rvík, fædd
*Vio 1839.
— 6. t Jón Stefán Bjarni Jónsson (Stefán B. Jónsson)
kaupmaður i Rvík, fæddur 18/i 1861.
— 7. Varð kona fyrir bifreið i Rvik og meiddist svo,
að hún dó af, 12 s. m.; var Louise Biering, ekkja,
fædd ss/» 1856. — t Ólafur G. Nordal í Selkirk,
Man , 88 ára.
— 10. t Guðbjörg Torfadóttir ekkjai Rvík, fæddS7/i 1856.
— 13. Brann vélbátur, Leó, frá Vestmannaeyjum. Pað
var hjá Snæfellsnesi.
— 15. t Jóhann Magnússon að Gimli, Man., fæddur
1845.
— 18. t Guðrún Magnúsdóttir ekkja i Reykjavíkur-
bygð í Manitoba. — t Helgi Skúlason í Rvík,
fæddur ®/i» 1901.
— 25. t Anna Björnsdóttir Johnson nálægt Milton i
(52)