Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 57
/W
N.-Dakota í Vesturheimi. — f Jensfna Matthías-
dóttir húsfreyja i Rvik, faedd ‘/ío 1865.
— 26. Hvarf maður á Seyðisfirði.
— 28. f Vigdís Eyjólfsdóttir húsfreyja í Rvík, fædd
19/io 1872.
í þ. m. dó Guðrún Magnúsdóttir i Winnipeg,
93 ára. — f Jóna Runólfsdóttir húsfreyja i Hvíta-
nesi í ísafjarðarsýslu. — f Jón Sveinbjörnsson i
Vestmannaeyjum, fyrrum sýsluskrifari í Rangár-
vallasýslu; um áttrætt.
Nóv. 2. f Halldóra Torfadóttir húsfreyja í Hafnarfirði.
— 7., aðfn. Kviknaði í húsi við Vesturgötu i Rvik;
tókst að slökkva eldinn, en allmiklar skemmdir
urðu á húsinu.
— 7. t Stefán Ólafsson vatnsveitustjóri á Akureyri
fæddur s,/o 1893. Dó í Kristness-heilsuhæli.
— 11. t Síra Pall Ólafsson í Vatnsfirði, fyrrum sóknar-
prestur þar ogprófastur, fæddur^/r 1850. — Strand-
aði í ofsaveðri austarlega á Mýrdalssandi botn-
vörpungur enskur, Solon. Mannbjörg varð, en einn
skipverja dó af vosbúð og kulda, á leið til bæjar.
— 12. t Jón Jónsson beykir i Rvík, fæddur 91/s 1855.
13.(7). Sökk fyrir sunnan land þýzkur botnvörp-
ungur, Marie Richardsson. Mannbjörg varð.
— 15. t Margrét Pórðardóttir ekkja í Bratthoiti í Bysk-
upstungum, fædd 18/a 1845.
— 19. t Margrét Sigurðardóttir ekkja í Manitoba,
fædd 1857. — t Gunnar Gunnarsson trésmiður i
Rvík, aldraður.
— 21. eða 22. Gamall maður úr Rvik varð úti nálægt
sundlaugunum.
— 24. t Páll ísaksson bóndi hjá Brown í Manitoba,
71 árs.
— 26. t Hólmfriður Jóhannesdóttir Anderson hús-
freyja í Crescent B. C., fædd 1874. Dó i West-
minster.
— 30. t Guðrún Bjarnadóttir saumakona í Rvík,
(53)