Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 58
fædd ,0/> 1862. — f Jónas Guðmundsson Dalmann
í Winnipeg, 78 ára. — Brann hús á Akureyri. Allir
húshlutir i pví brunnu einnig.
Dez. 5. f Ámundi Arnason kaupmaður í Rvík, fæddur
*/* 1867. — f Brynjólfur Bjarnason, fyrrum bóndi
í Þverárdal i Húnavatnssýslu. Dó í Rvík.
— 6. Róðrarbátur frá Ögurvík fórst í fiskiróðri, með
4mönnum.FormaðurinnhétSigurjón Guðmundsson.
— 8. f Anna Pálsdóttir ísfeld húsfreyja í Winnipeg
Bcack.
— 9. f Magnús J. Kristjánsson fjármálaráðherra,
fæddur l8/4 1862. Dó í Khöfn.
— 11. f Sigríður Jónsdóttir ekkja á Reynistað. Dó á
Sauðárkróki.
— 13. f Ingibjörg Sigurðardóttir Laxdal húsfreyja í
Winnipeg.
— 16. f Sigurbjörg Magnúsdóttir ekkja i Sleðbrjóts-
seli i Jökulsárhlíð.
— 18. f Agnes Jónatansdóttir Finnbogason húsfreyja
i Árborg Man., fædd °/« 1855. — Strandaði nálægt
Vigur i ísafjarðarsýslu pýzkur botnvörpungur,
Duckwitz.
— 19. f Guðmundur Porkelsson í Rvík, fyrrum bóndi
og lengi hreppstjóri i Gaulverjabæjarhreppi, fæddur
”/• 1853. — f Jóhann K. J. Schram i Betel í Mani-
toba, 76 ára.
— 20., aðfn. Kviknaði í bílageymsluskúr í Hafnarfirði
og brunnu þar inni 5 bílar.
— 21. f Solveig Hannesson húsfreyja í Selkirk, Mani-
toba. — f Jóhann Pálsson bóndi á Garðsstöðum
í ísafjarðarsýsln, 67 ára. — f Sæmundur Eyjólfs-
son í Rvik, frá Hvammi á Landi; liðlega prítugur.
— 22. f Ragnheiður Gísladóttir í Rvik, frá Hringsdal
í Barðastrandarsýslu.
— 23. f Kristin Pálsdóttir ungfrú i Rvík, fædd l8/»
1885. — f Arni Jónsson í Tacoma, WashingtoD,
78 ára. — Tók út 1 skipverja af botnvörpungi, Kára
(54)