Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 67
landsmanna getur með ódýrum og einföldum tækjum hlustað á og einnig heyrt mál, sem hann skilur um efni, sem hann hefir áhuga á, og heyrt það hreint og truflanalaust. Eg hefi í fyrra í tímaritsgrein skýrt frá afstöðu útvarpsins til menningar nútímans og mun pví ekki ræða það nánar hér. Útvarpið á í framtiðinni að flytja okkur fréttir og fyrirlestra, guðsþjónustur og hljómleika, og svo ekki sízt hina sérkennilegu list útvarpsins, heyrnarleikina. Auk þess mun verða út- varpað hér myndum, eins og nú er gert í ýmsum löndum; og varla liður á löngu, áður en kvikmyndum verður útvarpað, svo ,að menn geta horft á þær heima hjá sér. Hins vegar eru horfur á, að nokkur dráttur verði á, að menn geti almennt séð (og heyrt) það, sem samtímis er að gerast i þúsunda kilómetra fjarlægð; þó getur þetta komið fyrr en varir, því að tilraunir með fjarsýnisútvarp hafa þegar sýnt, að það er að nokkuru leyti unnt. Útvarpsstöðin hér verður enn fremur að endurvarpa efni frá erlendum stöðvum við og við. Vegna þess hve Reykjavikurbúar standa miklu verr að vígi með viðtöku frá erlendum útvarpsstöðvum, bæði vegna vélatruflana og af því að það heyrist miklu veikara þar en utan bæjar, væri sennilega sanngjart að reisa sérstaka litla endur- varpsstöð (sem kostaði ekki nema '/«> hluta af verði stóru stöðvarinnar) og láta hana endurvarpa efni frá útlendum stöðvum á hverjum degi, þannig að nálægir útvarpsnotendur, sem yrðu um þriðji hluti alira útvarpsnotanda, gætu allt af valið um, hvort þeir viidu heldur hlusta i þetta eða hitt skiptið á íslenzka útvarpið eða endurvarpið. Við skulum nú athuga dálítið, hvernig útvarpið verður til og hvaða öfl það eru, sem gera það kleifl að beyra til manna i fjarlægum héruðum eða lönd- um. í útvarpinu eru örtíðar rafsveiflur látnar flytja hljóðsveiflur um langan veg, frá útvarpsstöð til við- (63)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.