Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 68
tækja, líkt og ljósgeisli flytur okkur myndir af fjar- lægum hlutum. Orðið sveiflur táknar vissa tegund timabundinna hreiflnga eða breytinga á efni eða krafti eða einhverjum eiginleika; þannig eru öldur sjávarins vatnssveiflur og hljóðið loptssveiflur, lopt í hreiflngu. Ef við athugum t. d. bylgjuhreifingu vatns á einhverjum ákveðnum stað, pá sjáum við, að par kemur fyrst bylgjuhæð, vatnið stendur par hæst, svo smálækkar pað aftur og eftir stuttan tima nær pað lægstu stillingu, bylgjudal, pá byrjar pað að smá- hækka aftur og nær loks sömu hæð sem áður; pessi hreifing endurtekur sig svo reglulega. Petta er nefnt sveifluhrrifing eða sveiflur, og eftir pvi hve oft á sekúndu hverri myndast bylgjuhæð á sama stað, pá tölum við um, að hreifingin sé sérkennd af svo og svo mörgum sveiflum á sek. eða að tiðnin sé svo og svo mikii. Ef við i pess stað athugum bylgjuhreifingu vatnsins samtimis á stóru svæði, pá sjáum við, að allt af skiptist á bylgjuhæð oa bylgjudalur; í vissri fjarlægð frá bylgjuhæð er bylgjudalur og í sömu fjarlægð par frá er aftur bylgjuhæð. Við nefnum fjarlægðina frá bylgjuhæð að næstu bylgjuhæð bylgju- lengd (eða lengd sveiflnanna). Við vitum enn fremur, að ef við köstum litlum steini i vatn, pá myndast ölduhreifing út frá staðnum, sem steinninn lenti á, og við sjáum öldurnar færast þaöan langt út til allra hliða. Það má nú enginn halda, að pað vatn, sem er i fjarlægustu öldunum, sé komið alla leið frá staðn- um, sem steinninn lenti á; nei, pað er bara hreif- ingin, sem er komin þaðan, en sjálft vatnið hefir nærri ekkert flutzt til, eins og má sjá með þvi að kasta korktappa á vatniö; hann flyzt ekki áfram á öldunum, gengur bara upp og niður. Á sama hátt er pað með hljóðsveiflurnar; par setur hljóðgjafinn fyrst loptið, sem er næst honum, i sveifluhreifingu, og hreifingin berst svo áfram; í stað bylgjuhæðar og bylgjudals vatnssveiflnanna, skiptast hér á samþrýst- (64)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.