Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 76
Öldu-
lengd,
metrar.
201,3 sameiginl., ýmis lönd
200 óráðstafað.
í framtíðinni mega pví engar útvarpsstöðvar starfa
á öðrum öldulengdum (yfir 200 metra) en hér eru
nefndar; pó útvarpa ýmsar stöðvar en á öðrum
öldulengdum, svo sem:
Öldu-
lengd, Staöur. Fréttir, kl.
metrar.
1504 Lathi, Finnland .............. 6*5 e. h.
1153 Kalundborg, Danmörk ..........5 og um 7 e. h.
1071 Hilversum, Holland ...........
Loptskeytastöðin i Reykjavík útvarpar (með 1421,8
öldulengd) fréttum kl. 815 og 1015 f. h. og 410 og 745 e. h.
Pessar öldulengdatölur eiga að hjálpa mönnum að
flnna stöðvarnar með stilliskífum viðtækisins. Ef t.
d. 90 á stilluskifu svarar til París-stöðvarinnar (öldu-
lengd 1744 m.), og 80 til Daventry (öldulengd 1562,5),
pá vitum við, að við flnnum Königswusterhausenstöð-
ina hér um bil mitt á milli 80 og 90 á stilliskífunni, pvi
að öldulengd peirrar stöðvar er á milli öldulengda
hinna tveggja stöðvanna; enn fremur sjáum við, að
Huizen heflr lengri öldulengd en París, eða m. ö. o.
er fyrir ofan 90 á stilliskifunni o. s. frv. Ef maður
veit, hvar á skifunni nokkrar stöðvar eru með mis-
munandi öldulengdum, pá veit maður líka nokkurn
veginn, hvar á skífunni hver öldulengd er, og er pá
oftast mjög auðvelt að vita, hvaða stöð maður heyrir,
sérstaklega ef maður pekkir tungumálið.
Af pvi, sem hér að framan hefir verið ritað, sést,
hve mikil vonbrigði geta hlotizt af fjarviðtöku og
útvarpstruflunum, og að pað getur gefið fólki alveg
ranga hugmynd um menningargildi útvarpsins, og
komið ýmsum til að halda, að pað sé að eins not-
hæft sem fréttameðal; og er sú skoðun dálítið útbreidd
(72)