Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 79
nýr maður fer að halda veðurskýrslur. Fyrir alda- mótin voru t. d. oftast taldir 200—300 þokudagar á ári við Berufjörð, en nú á síðari árum að eins 30—50. í Papey voru pokudagar einnig taldir hátt á annað hundrað fram undir aldamót, en forstjóri dönsku veðurstofunnar hefir tjáð mér, að þetta stafi af því, að mistur hifl í ógáti verið lalið sem þoka, þegar unnið var úr skýrslunum. Heflr hann látið fara yfir skýrslurnar á ný og látið mér i té réttar tölur frá Papey fram að aldamótum. Á Berufirði voru athug- anirnar rangar, því að þar var jafnan skrifuð þoka, þegar ský lágu á fjöllum eða þokubakki til hafsins. Petta var lagfært um aldamótin, en þó er varla hægt að nota þokuathuganir frá Berufirði fyrr en eftir 1905. Af hinum eldri athugunurn á Berufirði og Papey hefir Austurland fengiö sérstakt orð á sig sem þoku- bæli. í öllum ritum, sem eitthvað fjalla um loptslag á íslandi, er þokan á Austurlandi talin aðaleinkenni. í Lýsingu íslands telur P. Thoroddsen 170 þokudaga á ári við Berufjörð, samkværat 33 ára athugunum, og í »Den islandske Lods« (1926) er sama tala tilgreind. Rétt mun að gera ráð fyrir 40-60 þokudögum yfir árið á þessum sióöum, og mun þó heldur of en vantalið. Pað er eigi ætlun mín að rita hér itarlega um þoku né þokumyndun, heldur að gefa yfirlit um þokusemi hér við land eftir því sem ráða má af athugunum á 50 ára tímabilinu 1875—1925. Að eins 4 stöðvar hafa athugað þoku i öll þau ár, en flestar töluvert skemur. Er þá fyrst tafla er sýnir tölu þokudaga í hverjum mánuði og yfir árið á flestum stöðvum, þar sem athuganir hafa haldizt 5 ár samfleytt eða lengur. Er í fyrsta töludálki talinn árafjöldi, sem stöðin hefir sinnt athugunum. Tvær tölur t. d. 22—26 merkja, að athuganir hafa fallið úr suma mánuðina, og eru því mánaðatöiurnar ýmist meðaltöl af 22 eða 26 árum. Langflestar stöðvarnar hafa flesta þokudaga í júlf, en sumar stöðvar — einkurn á Norðurlandi — liafa (75)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.