Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 81
Tnflal. Heðaltnln þokndag'a á hrerjnm 5 árnm 1875—1925.
5-ára tímabil Grímsey '© > 3 u «o >o Stykkishólmur U a o u «o G» u n £ es as > os ’Sc X X Vestmannaeyjar Eyrarbakki Stóri-Núpur u B / -o A u 3 W) Cu Papey U 3 •O u »o c 3 u © CQ U O a u fl s 'S ©
1876-1880 49 » 5 (8) » (47) » » » 74 » »
1881—1885 50 » 7 7 (22) 47 12 » » 53 » »
1886-1890 55 » 10 8 » 57 10 15 » 54 » »
1891-1895 43 30 14 11 » 50 3 16 » 45 » »
1896-1900 26 36 12 (9) » 49 6 8 » 49 » »
1901—1905 37 46 9 » » 35 8 16 5 39 » »
1906—1910 38 28 10 » » 51 5 20 3 63 49 »
1911—1915 42 33 8 » » 45 » 19 7 69 46 49
1916-1920 34 48 5 » » 50 » 25 5 73 46 42
1921-1925 21 38 7 » 47 71 » 24 5 66 40 41
Meðaltal:
1876—1925 40 » 9 » » 50 » » » 59 » »
fullt eins marga þokudaga i ágúst. Vetrarmánuðirnir
dez.—mars eru mjög þokuléttir, en með maímánuði
eykst þokan mjög. Pó virðist aldrei vera svo þoku-
samt hér við land, að ástæða sé til að óttast að það
hindri hér flugferðir, enda bendir reynsla frá sumr-
inu 1928 ótvírætt í þá átt.
Þá er loks tafla yfir meðalfjölda þokudaga á hverj-
um 5 árum á nokkrum helztu stöðvunum. Má af
henni nokkuð marka, hvaða árabil hafa verið þoku-
sælust og hver þokuminnst. Er ekki unnt að ræða
nánara um hinar einstöku stöðvar. Einkennilegt er
það, að Stykkishólmur, Eyrarbakki, Fagurhólsmýri
i Öræfum og Hafnarfjörður skera sig úr með miklu
færri þokudaga heldur en hinar stöðvarnar. Má geta
þess, að i Stykkishólmi hefir þoka verið athuguð
síðan um 1845 og eru jafnmargir þokudagar að meðal-
tali á árunum 1845—1875 sem frá 1876—1925. J. Eyp.
(77)