Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 82
N orðurheimskautsbaugurinn. Á landslagsuppdrætti minum af fslandi, sem kennara- samband íslands gaf út síðastliðiö ár, er heimskauts- baugurinn látinn liggja kippkorn norðar en hann er settur á uppdrætti Björns Gunnlaugssonar og öðrum íslandsuppdráltum, er síðar hafa verið gerðir. Petta heflr vakið eftirtekt og því verið hreyft við mig, hvað ylli, að eg breytti út af venjunni, léti heimskauts- bauginn að eins snerta Rifstanga á Melrakkasléttu og liggja norður á miðri Grimsey, i stað pess að hann hafi áður verið iátinn liggja um Sléttu norðanverða og Fót Grímseyjar, sunnanhallt. Spurning pessi er réttmæt, og skal eg hér leitast við að gefa skýringu u n petta atriði og svara svo spurningunni. Hvað er heimskautsbaugur? Vegna þeirra, sem ekki skyldi vera nægilega ljóst, hvað meint er með pessu heiti, skal pað tekið fram, að baugur þessi er pað takmark,') sem geislar sólarinnar um sólstöður á sumri ná lengst suður á bóginn — yfir norðurheim- skaut — og, aftur á móti lengst norður á bóginn um vetrarsólhvörf. Baugurinn liggur hringinn í kringum heimskautið, jafnlangt frá pví á alla vegu.*) Halli jarðássins. Snúningsás, (öxull eða möndull) jaröar ris ekki lóðbeint á brautarfleti hennar, en hallast nokkuð við honum, hér um bil 23*/* gráðu. Pessi halli snúningsássins veldur pvi, að jörðin á braut sinni umhverfis sólina ár hvert veit mjög ólíkt við sólargeislunum eftir árstíðum. Frá jafndægrum á vori tii jafndægra á hausti — sumarmissirið hjá oss norðurbúum — skin sólin meira á norðurhvel jarðar, og mest um sólstöðurnar. Baðast pá norðurskaut í 1) Baugur, þ. e. hringur (hringlina). 2) f landafræðinni er heimskautsbaugurinn Iátinn vera skil- greinina millum kuidabeltisins og tempraða beltisins, rétt norðan- vert við ísland. (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.