Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 85
púsund högg síðan »ár var alda«. Hlutfallið millum
sveiflutölu pessa mikla gangráðs og aldurs móður
vorrar yrði pá viðlika og 1 metri á móti vegalengd-
inni Reykjavík — Skálholt eða Reykjavik — Rjórsárbrú.
Sam. Eggerlsson.
Bækur þjóðvinafélagsins.
t ár hefur göngu sina frá félaginu rit um Jón Sig-
urðsson, enda eru nú 50 ár frá láti hans; verður pá
í bili horfið frá að birta »bókasafn« féiagsins, enda
má vænta pess, að hin nýja og öfluga stofnun, menn-
ingarsjóður, fylli upp í pað skarð, pví að pað er
höfuðhlutverk hans að birta á prenti fræðslurit handa
almenningi. Önnur rit pjóðvinafélagsins (Andvari og
Almanak) haldast að sjálfsögðu sem áður.
Það heflr kveðið við alla tíð frá fráfalli Jóns Sig-
urðssonar, að nauðsyn væri að eiga sögu hans á
prenti, og er pað vist, að mikið tjón höfum vér ís-
lendingar af pví haft, einkum í pjóðmálabaráttu vorri,
að slikt rit var ekki til fyrir löngu. En betra er seint
en aldrei, og má vænta, að riti pessu verði vel tekið,
ef ekki fer, sem oft vill verða, að pegar verk heflr
verið innt af höndum, sé pað að litlu haft og gleymt
sé pá, með hverri ópreyju menn létust bíða pess áður.
Nú er pað svo og má til að vera svo, ekki sizt
pegar ritað er um tímabil og málefni, sem liggja fast
að lifandi mönnum, að pá hljóti horf manna við
málefnunura að varpa ljósi á pá sjálfa, hvort heldur
er til vegsauka eða rýrðar. Svo er vitanlega í pessu
riti, pótt öll viðleitni sé höfð til pess að meta jafnan
aðstæður manna. Hér er ekki að eins átt við venju-
legar og sjálfsagðar lagfæringar á missögnum fræði-
manna um ýmis atriði; ekki heldur er hér átt við
(81) 6