Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 88
heldur er um menntir, listir, pjóðmál eða verkbragð alll. Vér íslendingar eigum mjðg mikið að þakka fornritum vorum, bæði inn á við, um þjóðernismál öll, auk sístæðrar gleði almennings af lestri þeirra, og út á við, i viðurkenningu annarra þjóða á oss og þjóðerni voru. Því mun enginn neita. Hitt er aftur á móti víst, að einhliða fornaldar- og fornritadekur af vorri hálfu er beinlínis skaðlegt, verpur á oss með öðrum þjóðum leiðum orðrómi um mannleysuhátt og úrkynjun, enda heflr þess lengi kennt og kennir enn. Til þess að vega í móti þvi, ríður oss á, þjóð, sem vill vera sjálfstæð, vill vera virt, að halda vel til skila og þó öfgalaust öllu manntaki og öllu mann- vali þjóðarinnar óslitið fram á vora daga og láta það ná að koma til vitundar útlendum þjóðum. En til þess verður að sjálfsögðu öll rannsókn og ritun fyrst að fara fram á vora tungu. Og hitt er þó miklu meir vert, að þjóðin hafi fyrir sér skýra mynd úrvrls- manna sinna, en af þeim er Jón Sigurðsson lang- fremstur á öllum öldum. í hann mun þjóðin jafnan geta sókt styrk og þrek. Brot úr bernskuminningum. 1. Karlarnir á Kvennahrekku. Peir voru tveir og voru báðir heimilisfastir hjá foreldrum mínum, þegar ég man fyrst til mín. Hétu þeir Magnús Arason og Jón Björnsson. Magnús var, að mig minnir, ættaður vestan úr Reykhólasveit, en ókunn er mér ætthans að öðru leyti. Tildrögin að þvi, að hann réðst til foreldra minna voru þessi: Foreldrar föður míns, Einar Ólafsson og Ástríður Guðmundsdóttir, bjuggu i Skáleyjum á Breiðaflrði; (84)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.