Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 89
fremur voru þau efnalitil og sáu lítil ráð til að láta föður minn, sem var yngstur barna þeirra, ganga menntaveginn, en til þess stóð allur hugur hans. Pau lögðu það þá á sig, gömlu hjónin, að taka til fósturs barn af rikismanni, og vörðu meðgjöSnni til að kosta föður minn i Bessastaðaskóla. Var hann fluttur upp á Reykjanes og sunnanpóstur eða aðrir suðurferða- menn beðnir að lofa honum að vera f för þeirra og sjá honum fyrir reiðskjóta. En láðst hafði að taka fram um reiðveri á hestinn, enda var hann berbak- aður, þegar pabbi fekk hann. Er því liklegt, að dreng- hnokkinn hafl verið vandræðalegur, þegar leggja skyldi á stað, og ekki annað fyrir hendi, en að riða berbakt, eða ef bezt lét, á gæruskinni. Pá bar þar að vinnumann af næsta bæ. Spyr hann, hvað í efni sé eða hvað það sé, sem drenginn van- hagi um. »Hann hefir ekkert á klárinn, anginn sá arna«, sagði sá, sem ferðinni réð. »Ætlar hann langt að ferðast?« »Hann á að fara suður i Bessastaðaskóla«. »Sussu, það er fyrir sunnan Faxaflóa og Reykjavík. Já, langt er að ríða það berbakt, og engu betra fyrir blessaöa skepnuna. Það er bezt, þú fáir hnakkpútuna mína, lagsmaður; hann meiðir ekki, þótt ekki sé hann stásslegurc. »Það er vel boðið«, sagði faðir minn, »en ég get ekki skilaö honum fyrr en að sumri«. »Það gerir ekkert til; ég mun ekki gera svo víð- reist, og er sama, hvort ég sé hann nokkurn tíma eða aldrei«. Mörgum árum seinna, þegar faðir minn var orðinn prestur og þjónaði Miðdalaþingum og bjó á Kvenna- brekku, komst hann að þvi, að Magnús þessi var orðinn svo slitinn og gigtveikur, að ekki var fíkzl eins í að fá hann að hjúi og meðan hann var á léttara skeiði, var honum þá, eins og öðrum öreigum, ekkert (85)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.