Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 94
Aldrei gekk Jón að útivinnu, nema ef hann rif- jaði flekk að sumrinu, en hann var allt um það þarf- ur maður á heimilinu, smiðaði amboð og búsáhöld, og gerði við alit sem úr lagi fór, boraði og spengdi leir, bætti potta, girti fötur og keröld og margt fleira. Pess utan steypti hann tinhnappa, renndi tölur úr hrossbeinum, smíðaði spæni og beygði krókapör; er mér enn sem ég sjái blessaðan karlinn sitja við nið- urslegna halllokuna á skattholinu sinu, með stóru spangagleraugun og vera að beygja krókapörin; stóð eg þá opt við hnén á honum og horfði undrandi á þetta völundarsmíði. Tölurnar, tinhnappana og króka- pörin átti hann sjálfur og seldi það út um sveitina; bjó hann til úr því það, sem hann kallaði kerfl; voru 12 tölur eða pör dregin á eltiskinns-þvengspotta í hverju kerfi. Man eg, að eitt krókakerfi kostaði 8 skildinga; verðið á tölum og tinhnöppum man eg ekki. Jón var dagfarsgóður maður; það var helzt, ef við krakkarnir ærsluðumst mikið kringum hann eða höfðum hönd á smíðatólunum hans, að hann hafði það til að byrsta sig og segja: »Hvað á þetta hand- æðia, eða að hann skellti i lás halllokunni á skatt- holinu, stökk upp og sagði mæðilega: »Hér er hvergi friðland«, en þetta kom ekki oft fyrir, enda var okkur stranglega bannað að ónáða hann. Fram- ganga hans var þannig. að allir virtu haun, og for- eldrar mínir höfðu svo mikið við hann, að þau þér- uðu hann einan af heimilisfólkinu; mun það hafa verið fátitt um þurfamenn á þeim árum. Einn var þó sá maður á Kvennabrekku, sem Jóni kom litt saman við, en það var Magnús Arason, er ég hefi áður sagt frá. Það var einhver rigur milli karlanna; þó bar meira á þvi hjá Magnúsi; sakaði hann Jón um skjall og fagurmæli við húsbændurna, fannst það t. d. óþarfa sleikjuháttur að Jón gekk á hverjum morgni inn i hús foreldra minna og bauð þeim með virktum góðan dag, og eins góðar nætur (90)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.