Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 99
Hall tali, og hafði gaman af að smáerta karlinn og láta hann fuðra upp. Einu sinni sagði hann við Hall: »Jæja, Hallur, nú segir Katrin systir, að þú sért hætt- ur bæði að Ijúga og stela«. En Hallur brást reiður við og svaraði: »Og það er helvítis lygi; pað hefir hún aldrei talað«. Mestur varð orðstír Halls af kveðskap Harastaða- Einars. Var hann nábúi Halls og fljótur til að henda á lopti pað, sem hraut hjá Halli af fúkyrðum og heimsku, og setja það i rim. Man eða kann eg fátt eitt af því, en set hér þó lítið sýnishorn. Ávarp Halis til Egils, fóstra sins, oröaöi Einar þannig: Hallur beljar Egil á: »Óspart kvelja skal þig svipa, vítis heljar vofan grá, viltu dvelj#nær eg skipa«. Hryssa, sem Hallur átti, féll eitt sinn i dý. Kallaði Hallur til nábúa sins, sem Gísli hét, að hjálpa sér að draga hana úr dýinu. Út af því kvað Einar: »Hjálpaðu, Gisli, hryssunni hels úr miði dökkva«. Hallur kallar, »/z... a... b..., hún ætlar að sökkva«. Einu sinni kom Hallur að Harastöðum og var spurður frétta. Póttist hann engar fréttir vita nema það, að hann hefði komiö að Kvennabekku, og þar hefðu þeir verið að eta kerlinguna. Átti hann þar við útför, sem haldin var þar með erfisdrykkju eftir konu, sera dáið hafði i sókninni. Um það kvað Einar: »Mig að svanna brekku bar, bragnar inni sátu, daginn þann, sem dróttsetar dauða kerling átu«. Pað bar við einu sinni sem oftar, að faðir minn gaf saman hjón f Kvennabrekkukirkju. Hét brúð- guminn Ólafur, mesti einfeldningur. Pegar kom að (95)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.