Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 100
því að svara þriðju spurningunni, sem presturinn, samkvæmt handbókinni, leggur fyrir brúðgumann, kom hik á Ólaf, en þó tæplaði hann á jainu; varð þá Hallur fljótur til, stökk upp úr sæti sínu, þrífur í öxl Ólafi og segir af miklum móð: »Segðu nei, maður«. Lét Ólafur sér það að kenningu verða og sagði nei. Tók það prestinn góða stund að leiðrétta þessa misfellu, enda mun hann hafa átt erfitt með að verjast hlátri, þar sem hann var að eðlisfari að- hlæginn og heita mátti, að öll kirkjan kímdi eða hlægi. Petta yrkisefni var óspart notað. Auðvitað byrjaði Einar á Harastöðum með þessari vísu: Hallur minnti Ólaf á, úrlausn veitti hraður: »Nú er vandi að nefna já, neitaðu heldur,^maður«. Petta varð heiil kvæðabálkur, sem nú mun að mestu týndur. Matt i. skáld Jochumsson var ui.glingur á Kvennabrekku, þegar þetta gerðist, lagði hann til þessa stöku: Ólafur vildi, eins og skyldi, ungri játast menjagná. En Hallur frekur hreint af tekur, hann þá megi nefna já. Hallur bjó enn í Miðskógi, er foreldrar minir flutt- ust frá Kvennabrekku, en mun hafa dáið skömmu síðar. Heyrði eg hans Iitið gelið eftir að eg kom á Skógarströnd, að öðru en því, að móðir mín mátti ganga að því vísu, að missa kind úr bráðanum eða af óhappi, ef hana dreymdi Hall í Miðskógi. Var mamma vön að bæta við, er hún sagði fyrir þenna skaða sinn: Það er af því að nafnið er svo hart. En ekki myndi Hallur gamli vilja, að eg yrði fyrir óhappi, ef hann mætti nokkuru um ráða. Theodóra Thoroddsen. (96)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.