Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 112
Viðskiptamaður: »Hvernig á að opna þessar dósir?«
Búðarmaðurinn: »Leiðarvísir liggur innan í peim«.
Húsfreyjan: »Eg gef aldrei neitt við dyrnar«.
Beiningamaðurinn: »Gæti þá ekki frúin boöið mér
inn fyrir«.
Búnaöarkennarinn: »Komdu hingað, þá skal eg sýna
þér, hvernig á að mjólka kú«.
Lœrisveinninn: »Væri ekki betra að eg byrjaði á
kálfi«.
Kanpmaðurinn: »Sendimaður, sem eg þarf, verður
að hafa góða krafta«.
Umsœkjandinn: »Pá er staðan tilvalin handa mér;
eg var einmitt nú að kasta síðasta umsækjandanum
niður stigann«.
Verkamaður A.: »Hvað ertu að hljóða«.
Verkamaður B,: »Eg rak nagla npp í höndina á mér«
A, : »Dragðu hann þá út!«
B. : »Ertu galinn, núna i matarhléinu«.
Stina: »Eg skil ekki, hvernig þú stendur þig við að
selja sokkana ódýrara en eg, og þó stel eg bandinu«.
Trína: »Skilurðu ekki, að eg stel aiveg sokkunum«.
Kerling (við jarðarför i annarri sveit): »Hvernig er
það annars hérna hjá ykkur. Á að gráta við hús-
kveðjuna, ellegar fyrst þegar komið er í kirkjugarð-
inn?«
A: »Hvað er að sjá til þín, strákur, að vera að
reykja! Fleygðu undir eins vindlinum!«
Strákur: »Á, einmitt það! Bara til þess, að þér
hirðið hann og reykið«.
(108)