Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 113
Eldabuskan var útgrátin, þegar hún bar inn kálf-
steik á borð. Húsbóndinn spurði hana, hvað angraði
hana. — »Æ«, sagði hún, »kálfurinn pessi var úr
sömu sveit«.
A. (á heimleið): »Eí eg bara vissi, hvar eg setti
heima, pá er eg ekki fyllri en svo, að eg gæti kom-
izt heim«.
Kona prófessors (sem er heldur en ekki úti á
pekju): »Heflrðu athugað, að í dag eru 25 ár, siðan
við trúlofuðumst?*
Prófessorinn: »— 25 ár! Hvað er að heyra petta?
f*etta hefðir pú átt að minna mig á fyrr. Það er
sannarlega kominn timi til pess, að við göngum í
bjónaband!«
Auðmaðurinn: »Áður en eg sampykki, að pér gangið
að eiga dóttur mína, vil eg vita um árstekjur yðar«.
Biðillinn: »Tíu púsund samtals«.
Auðmaðurinn: »Og með tíu púsundunum, sem eg
gef dóttur minni —«.
Biðillinn: »Eg hefl talið pær með«.
A, : »Eftir fyrirlesturinn hneigöi ræðumaðurinn sig
og læddist út á tánum«.
B. : »Hvers vegna á tánum?«
A,: »Af pví að hann vildi ekki vekja áheyrendurna«,
Ungfrúin (i bókasafni); »Eg ætla að skila aftur pess-
ari bók; mamma heldur, að eg hafi ekki gott af að
lesa hana«.
Bókavörðurinn: »Mér pykir gott, ef henni heflr ekki
skjátlazt«.
Ungfrúin: »Nei, áreiðanlega ekki. Eg hefi lesið hana
frá upphafi til enda«.
(109)