Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 3
„Ég ætla bara að rétt að kíkja heim,“ segir Sævar Ciesielski,
sem dvalið hefur í Kaupmannahöfh þar sem hann hefiir lagt
stund á iistgreinar sínar.
vniEBnBnnp Sævar hefur verið iðinn á
fcLi 11 Vi T 111 \X11iLLJ meðan hann hefur dvalið ytra;
bæði málað myndir og unnið í bók sem hann er að skrifa með
skemmtilegum sögum af samferðarfólki sínu. Hann hefur stefnt
að því að sýna dönskum list sína í góðu gafleríi í Kaupmannahöfn
á næstunni, auk þess sem hann hefur lýsti því yfir að hann hygg-
ist setja upp Kardimommubæinn fyrir bömin í Kristjamu. Það er
þannig nóg af verkefhum hjá Sævari á næstunni.
„Það er orðið svo ódýrt að fara á milli, svona rétt eins og að
hoppa upp í rútu,“ segir Sævar sem kom til landsins í gær.
Auk þess að vinna að list sinni í Kaupmannahöfn hefur Sævar
stundað mannlífsrannsóknir og kynnst heiimikið af athyglisverðu
fólki. Hann kann vel við samfélagið í gömlu höfuðborginni, sem
hann segir á margan hátt betra en á íslandi.
Sævar segist ekki vera alkominn heim - ætlar að nýta sér ódýr
fargjöld flugfélaganna og eyða næstu mánuðum bæði í
Kaupmannahöfh og Reykjavík.
Spurning dagsins
Hvernig er að
vera í skólanum í verkfalli?
Kennarar í ísaksskóla
eru ekkií verkfalli
„Ég er lánsöm að vera ekki í verk-
falli og geta unnið. En minn hugur
er hjá þeim því það er erfitt að
vera tekjulaus. Það hefég reynt.
Við erum í samningaviðræðum
hér, okkar starfsvettvangur er
öðruvísi og þar afleiðandi ger-
um við öðruvísisamninga."
Anna þóra Pálsdóttir
kennari.
„Hugur minn
er hjá þeim
sem eru í verk-
falli."
Jenný Guð-
rún Jónsdótt-
ir kennari.
„Mér finnst
gaman í skól-
anum,gottað
vera ekki í
verkfalli."
Sæmundur
Emil Jakops-
son, 7 ára.
„Bara mjög
skemmtilegt,
þaðersvo
gaman í heim-
ilisfræði. Ég
ætla að verða
nammikokkur
og kökukokk-
ur. Svo er líka gaman í leikfimi,
aðallega fótbolta."
Kári Burn, 6 ára.
„Mér finnst
gott að vera I
skólanum, það
er mest gam-
an að reikna
og læra að
skrifa."
Helena Fann-
ey Sölvadóttir, 7 ára.
Flestir kennarar fóru aftur í verkfall í gær. Margir telja að engin
lausn finnist á kjaradeilu kennara fyrir áramót. Nemendur og
kennarar í (saksskóla og öðrum einkareknum skólum halda sínu
striki og eru ekki á leið í verkfall.
VNlustu óperuhíifundarnlr
Að sjálfsögðu hafa menn fundið út hvaða tiu tónskáld njóta mestra vinsælda íheiminum
fyrir óperur sínar. Óperur eftirtalinna höfunda eru oftast settar á svið á ári hverju á jörðinni.
□
Guiseppe Verdi
ítalskur 1813-1901
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 58
HPI Giacomo Puccini
U italskur 1858-1924
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 44
□
W.A. Mozart
austurrískur 1756-1791
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 40
□
Gioacchino Rossini
italskur 1792-1868
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 23
□
Richard Strauss
þýskur 1864-1949
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 23
□
Richard Wagner
þýskur 1813-1883
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 22
BGaetano Donizetti
ítalskur 1797-1848
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 21
E1 pa LeosJanacek
M Láa tékkneskur 1854-1928
g UPPSETNINGAR Á ÁRI: 10
□
Jacques Offenbach
þýskur 1819-1880
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 10
jl Georges Bizet
franskur 1838-1875
UPPSETNINGAR Á ÁRI: 9
Þú skalt ekki
mann deyða;
tiuí er öllum
monðingjum
relsaö nema
þema þeim sem drepa menn í stór-
um hópum og undir lúörablæstri.
- Voltaire 1694-1778
Það erstaðreynd...
...aðþrjár /
teskeiðar
fylla eina
matskeið.
Forstjórinn og alþingismaðurinn
Einar Benediktsson, forstjóri Olís, og Einar Kristinn
Guðfinnsson alþingismaður eru báðir úr Bolungar-
vík. Þeir eru synir systkinanna Hildar Einarsdóttur
og Guðfinns Einarssonar. EinarGuðfinnsson
útgerðarmaður, afi þeirra frænda, var stóreigna-
maður í Bolungarvík á sinni tíð og rak þar
blómstrandi útgerð, verslun og fleiri fyrirtæki.
Undan tók að síga á níunda áratugnum. Fórsvo að
fyrirtækið var lýst gjaldþrota að honum látnum.
Með lengri afgreiðslutíma tryggir Þjónustuver Landsbankans
þér meira svigrúm til að sinna bankamálum símleiðis.
í Þjónustuverinu getur þú m.a. :
• Fengið upplýsingar um stöðu reikninga, millifært og greitt reikninga
• Pantaö gjaldeyri sem afgreiddur er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
• Fengiö upplýsingar um víötæka þjónustu Landsbankans
Þjónustuveriö er opiö alla virka daga
frá kl. 8-21 og 11-16 laugardaga
410 4000 1 landsbanki.is Landsbankinn Banki allra landsmanna
Mk