Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 7
ElN ALBESTA ÆVISAGA SEM SKRIFUÐ HEFUR VERIÐ, SEGJA GAGNRÝNENDUR „Hrífandi en stundum skelfilegur lestur" segir Seattle Post-lntelligencer Aðrir taka í sama streng: „Stekkur beint í efsta sætið" - Montreal Gazette „Ein besta og nærgöngulasta bók sem skrifuð hefur verið um rokkstjörnu" - Los Angeles Times „Ævisagan sem dhrifamesti rokkari sinnar kynslóðar dtti alltaf skilið að fó" - Chicago Sun-Times „Ef til vill getur andi Cobains loksins hvílst í friðiu -Miami Herald „Afbragð annarra rokkævisagna og d skilið verðugan sess í poppmenningarsöfnum" - Booklist „Stórkostleg gjöf handa þeim sem unna list Kurts Cobains" -Seattle Weekly METSÖLUBÖK NEW YORK TIMes G A ‘ ■ ' ^11/n Los Anseles Tirnes „Dýpsta bókin um myrkustu föllnu stjörnu poppsins" -Amazon.com * „I lok bókarinnar gróf ég andlitið í höndum mér og grét" - Globe and Mail BOKAUTGAFAN HOLAR ÁSPRENT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.