Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004
Fréttir DV
Eftirsjá að
Þórólfi
„Það er eftirsjá að
Þórólfi því hann er virkilega
ilinkur borg-
arstjóri eins
og sést af
vaxandi
ánægju með
störfhans
fram á
þennan
dag," segir Össur Skarphéð-
insson, formaður Sanaífylk-
ingarinnar, um brotthvarf
borgarstjórans. Össur segist
aðspurður hafa fulla trú á
að Þórólfur eigi fulla mögu-
leika á að snúa til baka.
„Tvímælalaust. Hann hefur
axlað ábyrgð og beðist fyr-
irgefningar á mistökum
sínum. Eg er sannfærður
um að hann geti átt öfluga
framtíð á vettvangi stjórn-
mála leiti hann eftir því."
Sólbaksmenn
viðurkenna
ekkert
Skipverjar og áhöfn
togarans Sólbaks EA
hafa sent frá sér yfiriýs-
ingu þar sem þvertekið
er fyrir að Sólbaksmenn
hafi viðurkennt að hafa
brotið gegn kjarasamn-
ingum eins og Sjó-
mannasamband íslands
haldi fram. Sólbaks-
menn segja umdeildan
samning sinn standa í
öllum atriðum og áhöfn
og útgerð verði sem fyrr
utan stéttarfélaga. Sjó-
mannasamband íslands
hefur dregið til baka
stefnu á hendur útgerð-
inni og hætt við mála-
rekstur fyrir félagsdómi
vegna sérsamninga á
Sólbak.
Lárus beygður
Þórólfur Árnason borgarstjóri sagði af sér í gær, aðeins
tveimur klukkustundum áður en vinstri grænir komu saman
til fundar þar sem fyrir lá að samþykkt yrði krafa um að hon-
um yrði sagt upp störfum. Þórólfur sagði í gær að hann hefði
tekið ákvörðun um að stíga úr stóli borgarstjóra í gær eftir
samráð við borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans.
sinni að honum væri ekki sætt
lengur. Stóðu þessir fundir yfir í
fyrradag og svo með framhaldi í
gær sem endaði með því að Þórólfi
var þröngvað í beina sjónvarps-
útsendingu þar sem hann tilkynnti
ótímabært brotthvarf sitt úr Ráð-
húsinu.
grænir sögðu óumflýjanlegt að
hann myndi víkja en ákváðu á fúndi
sínum í seinustu viku að gefa hon-
um ráðrúm til að sjá ljósið. Borgar-
stjóri sá ljósið í gær.
„Hyggileg ákvörðun"
Eftir stíf fundarhöld Reykjavíkur-
listans með Þórólfi gafst hann upp
og tilkynntí að hann segði starfi sínu
lausu. „Hann tók hyggilega ákvörð-
un bæði persónulega og póhtískt,"
sagði Ögmundur Jónasson, alþing-
ismaður Vg í Reykjavík.
Tekist var á um arftaka Þórólfs í
gær en Ifldegast var talið að Dagur B.
Eggertsson borgarfulltrúi yrði ráð-
inn. Þetta var þó ekki staðfest en
fullyrt var af DV að Reykjavflcurlist-
inn myndi leita inn á við eftir borg-
arstjóraefni.
„Þau láta hann hætta og því ligg-
ur beint við að ætla að borgarstjóri
fái laun út kjörtímabilið. Miðað við
að borgarstjóri sé á sömu launum
og forsætísráðherra og 19 mánuðir
eftir af kjörtímabilinu hverfúr
Þórólfúr Ámason á braut með 20
milljónir króna," segir Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson, oddvití sjálfstæðis-
manna í borgarstjóm.
Þórólfúr Ámason tilkynnti af-
sögn sfna sem borgarstjóri í beinni
sjónvarpsútsendingu Rfldssjón-
varpsins klukkan 18 í gærkvöldi.
Þórólfi var greinilega órótt enda
hafði mikið gengið á. „Þórólfur vildi
ekki segja af sér heldur berjast til
síðasta blóðdropa," segir oddviti
sjálfstæðismanna.
Sest á Þóróif
Samkvæmt heimildum DV sett-
ust Ingibjörg Sólrún Gísladóttír,
Alfreð Þorsteinsson og Björk Vil-
helmsdóttir yfir Þórólf og gerðu
honum grein fyrir þeirri skoðun
„Fráleitt"
„Þetta er ffáleitt," segir Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, fyrverandi borg-
arstjóri. „Þórólfur fær engan starfs-
lokasamning. Þegar ég hættí sem
borgarstjóri fékk ég engan slíkan
samning og Þórólfúr ekki heldur
núna."
Gríðarleg átök hafa verið innan
R-listans vegna stöðu borgarstjór-
ans. Framsóknarflokkur og Sam-
fylking vildu verja hann en vinstri
Átök um eftirmann Þórólfs Árnasonar í embætti borgarstjóra. Oddviti sjálf*
stæðismanna í borgarstjórn segir Þórólf ekki hafa viljað hætta og hafa að
öllum líkindum gert kröfu um iaun út kjörtímabilið, í 19 mánuði.
Ingibjörg Sólrún segir það fráleitt. ' ^ /■
■■ • , .......... ..— ——1 __ s
‘ V \ '■ ■ i V '
Gunnar Örn Kristjánsson neitar vinskap við framkvæmdastjóra Tryggingasjóðs lækna
Láms Halldórsson, fyrr-
um framkvæmdastjóri
Tryggingasjóðs lækna,
mætti í fylgd tveggja fanga-
varða til að bera vitni í máli
sem höfðað er gegn Gunn-
ar Erni Kristjánssyni. Láms
hefur frá því dómur féll í
máli hans afplánað á Litla-
Hrauni en fjárdráttur
Lámsar var metinn á rúmar
70 milljónir og olli nær
gjaldþroti sjóðsins. Láms
var bersýnilega beygður í
gær þegar hann mætti
Gunnari áður en hann
sagði sögur af eigin svikum
við sjóðinn.
Hef aldrei verið persónulegur vinur Lárusar
Heldur fram sakleysi Gunnar Örn Kristjánsson segist hafa farið eftir vinnureglum við endur-
skoðun ársreikninga Tryggingasjóös lækna enda hafi Lárus Halldórsson falið slóð sína vel.
sem endurskoðanda hefði verið
forsendan fyrir því að hann næði að
hylja slóð sína fyrir Gunnari Erni -
hann hefði vitað að hverju Gunnar
leitaði.
Vildi sækjandi málsins á móti
meina að Gunnar hefði átt að taka
mið af færslum milli sjóða og end-
urgreiðslur iðgjalda sem hann sjálf-
ur bar við yfirheyrslur hjá lögreglu
að hafa ekki gert.
helgi@dv.is
„Ég hef aldrei verið persónuleg-
ur vinur Lárusar," sagði Gunnar
örn Kristjánsson, fyrmm forstjóri
SÍF og endurskoðandi, við upphaf
vitnaleiðslna yfir honum í héraðs-
dómi í gær.
Gunnar Örn sætir ákæm fyrir að
hafa skrifað athugasemdalaust upp
á ársreikninga Tryggingasjóðs
lækna meðan Láms Halldórsson,
þáverandi framkvæmdastjóri
sjóðsins, dró sér 70 milljónir króna
af sjóðsfélögum. Gunnar Örn neitar
sök og telur sig hafa verið blekktan
af Lámsi sem tekist hafi að fela slóð
sína vel. Gunnar telur sig hafa
ástundað góðar reikningsskilavenj-
ur.
Gunnar Örn starfaði sem for-
stjóri hjá SÍF áður en hann gerði
skyndilega starfslokasamning um
svipað leyti og rannsókn hófst í
málinu. Hann bar vitni í gær.
Stóra málið í gær snérist um
hvort Gunnar hefði í starfi sínu sem
endurskoðandi sjóðsins fylgt regl-
um um endurskoðun og þá einna
helst hvort hann hefði gætt þess að
fara nægilega vel yfir þau gögn sem
fyrir lágu. Það vildi sækjandinn
meina að Gunnar hefði ekki gert
meðan verjandinn hélt fast við þá
skýringu Gunnars að ekkert hefði
gefið tilefni til upplýsingaöflunar
umfram það sem eðlilegt gæti
talist. Þá bar og vitni Lárus fram-
kvæmdastjóri, sem um þessar
mundir afplánar 30 mánaða dóm á
Litla-Hrauni. Sagði Láms þá
aðspurður að sérfræðiþekking sín
Hvað liggur á?
þarf að fara að læra texta fyrir næsta verkefni mitt/'segir Björn Thors leikari.„Það er
á ensku. Fékk handritið í fyrradag og veit ekkienn hvernig það á eftiraðganga."