Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004
Fréttir DV
Færstigfyrirað
vilja leggja niður
embætti forseta
Pétur H. Blöndal er efst-
ur á nýrri Frelsisdeild Sam-
bands ungra sjálfstæðis-
manna sem hafin er að
nýju eftir sumarfrí. Deild-
inni er ætlað að varpa ljósi
á það hvaða Sjálfstæðis-
þingmenn beita sér mest í
frjálsræðisátt. SUS lýsir yfir
vonbrigðum með frjálsræði
á síðasta þingi. Sigurður
Kári Kristjánsson vann
deildina, en Einar Oddur
Kristjánsson og Davíð
Oddsson vermdu botninn.
f nýrri deild er Pétur efstur,
ekki síst fyrir að vilja leggja
niður forsetaembættið, en
SUS gefur stig fyrir það og
flokkar slíkt undir frjáls-
ræði.
Kópavogs-
kona fær 30
milljónir
Kópavogsbær á að
greiða 92 ára konu 30,5
milljónir króna í bætur fyrir
íbúðarhús sem bærinn tek-
ur eignarnámi. Húsið sem
stendur við Há-
braut mun
hverfa til að
rýma fyrir bfla-
stæðum við
tónlistarhúsið
Salinn. Lög-
maður konunnar hafði
krafist 38,7 milljón, sem sé
sá kostnaður sem fylgi því
að reisa sambærilegt
tveggja íbúða hús auk 1
milljónar fýrir óhagræðið.
Bærinn hafði áður boðið
rúmar 24 milljónir, sem er
fasteignamat hússins, en
taldi þó rétt að miða við
áædað markaðsverð. Það
féllst matsnefnd eignar-
námsbóta á.
n
Sveitarstjóri i Vík i Mýrdal.
„Við höfum vissar áhyggjuraf
Kötlu eins og alltaf. Það sem er
að gerast núna er ekki meira
en venjulega, en jarðvlsinda-
menn segja að hún sé að
byggja sig upp í gos. Það getur
gosið i næstu viku eða eftir 50
ár, enginn veit. Eins og staðan
er núna og efþessi þróun held-
ur áfram, þá þetta með gosi.
Það getur hins vegar hægt á
þessu. Við höfum ákveðnar
viðbúnaðaráætlanir sem við
reynum
Landsíminn
ílagi. .........
Vík er á tveimur hæðum. Ann-
ars vegar neðri hlutinn, sem er
ekki háttyfir sjó, hins vegar
uppi í brekkunum. Við reiknum
með að rýma neöri hlutann
vegna mögulegrar flóðbylgju
frá sjónum. Og hér setur fólk til
dæmis ekki upp loftnet án þess
að jarðtengja það, vegna
hættu afeidingum efKatla
skyldi gjósa."
Ung kona segir fjölskyldu sína vera ofsótta af nafnlausum óvildarmanni sem ljúgi
að Barnaverndarnefnd til að eyðileggja fjölskyldulífið. Móðirin segir að svo virðist
sem hver sem er geti hringt í Barnaverndarnefnd með upplogið bull i þeim tilgangi
að særa meðborgara sína sem fá áfall fyrir vikið. Barnaverndarnefnd hafi á endan-
um beðið fjölskylduna afsökunar.
Seyjast ofsótt gegnum
Barnaverndarnefnd
Fékk afsökunarbréf og áfail
í kjöffar rannsóknarinnar fékk
móðirin afsökimarbréf frá Barna-
verndarnefnd.
„Maður er náttúrulega alls ekki
sáttur við þessi málalok. Við erum
öll í sjokki yfir þessu. Við munum
ekki sætta okkur
við að hver
sem er geti
hringt í
Barna-
„Þetta hefur haft hræðileg áhrif á fjölskylduna, ekki síst barnið,"
segir ung móðir sem kveðst hafa lent í ofsóknum frá einstaklingi
sem notar Barnaverndarnefnd til að ofsækja sig og fjölskyldu
sína.
„Það getur hver sem er hringt inn
og sagt þeim eitthvað buU í þeim til-
gangi að særa fólk," segir móðirin
sem er reið vegna ábyrgðarleysisins
á bak við ofsóknir á hendur fjöl-
skyldu sinnar.
Móðirin gagnrýnir sérstaklega að
Barnaverndarnefhd skuli vera hægt
að misnota af einstaklingum sem
vflja koma höggi á náungann, undir
nafnleynd. Sjálf vfll hún ekki láta
nafns getið að svo stöddu.
Rannsókn í kjölfar nafnlausra
lyga
Unga konan er ófrísk og er hrædd
við að þetta áreiti skaði fóstrið þar
sem þetta veldur henni gríðarlegri
streitu.
„Barnaverndarneínd fékk
ábendingu um að barnið væri hugs-
anlega fórnarlamb kynferðislegs of-
beldis. Mér fannst þetta mjög ótrú-
legt þar sem barninu líður mjög vel
og ekkert bendir tU þess að það hafi
lent í ofbeldi af neinu tagi. Eg þurfti
að mæta með barnið til Barna-
verndarnefndar þar sem það var
rannsakað".
„Ég fékk það svo staðfest að
þetta ætti ekki við nein rök að
styðjast," segir móðirin sem er
miður sfn eftir áfaUið sem
dundi á henni á fyrstu mán-
uðum meðgöngunnar. Hún
segir að þótt málið hafa faUið
niður þegar ljóst var að barn-
ið var í góðu andlegu jaftt-
vægi og hafði ekki lent í
neinu ofbeldi, sé svona rann-
sókn vissulega áfaU. Eitthvað
sem fýlgir fjölskyldunni og
hefur áhrif á hana.
Fjölskyldan er ekki
söm eftirþetta, mað-
ur getur engum treyst
og barnið er nánast í
einangrun á meðan
við vitum ekki hver
stendur á bak við
þetta.
Mér finnst það með ólíkindum að
þessi stofnun skuli láta fara svona
með sig og saklausa fjölskyldu".
Hún hyggst leita réttar síns og viU
fá feUda niður nafnleyndarreglu
Bamaverndarnefndar í þeim tU-
gangi að stöðva ofsóknirnar. „Það er
fáránlegt að lögin verndi þann sem
ofsækir fólk á þennan hátt. Fjöl-
skyldan er ekki söm eftir þetta, mað-
ur getur engum treyst og
barnið er nánast í
einangrun á
meðan við vit-
um ekki hver
stendur á bak
við þetta,"
segir unga
móðirin.
freyr@dv.is
Foreldravandamál í fimleikadeild íþrótta og ungmennafélags Keflavíkur
Foreldrar flækjast fyrír í fimleikum
Foreldravandamálið í fimleika-
deUd íþrótta og ungmennafélags
Keflavíkur heldur áfram að vefja upp
á sig. Eins og greint hefur verið frá í
fréttum þá hafa stúlkur í fimleika-
deildinni kvartað yfir því að feður
smástelpna séu að fylgja þeim í bún-
ingsklefana þar sem þær skipta um
föt. Þykir þeim það óviðeigandi og
hafa því verið settar skorður við
ferðir feðra í búningsklefana, svo
ekki sé minnst á sturtuklefana.
Nú hefur stjórn fimleikadeildar-
innar beint þeim tflmælum tfl for-
eldra af báðum kynjum að þeir mæti
aðeins á æfingar barna sinna á fyrsta
æfingadegi hvers mánaðar en láti
börnin að öðru leyti í friði við æfing-
ar sínar:
„Þessi tUmæli eru fram komin tíl
að hlífa börnunum því það er lítið
hægt að æfa þegar íþróttasalurinn er
fuUur af foreldrum. Það truflar einb-
eitingu fimleikastúlknanna sem
þurfa á öUu sínu að halda," segir Eð-
alrein Magdalena Sæmundsdóttir,
formaður fimleikadeUdarinnar. „Við
erum með 270 iðkendur í fimleika-
deUdinni og það segir sig sjálft að lít-
ið er hægt að æfa með fjögurhund-
ruð foreldra inn á gólfi."
í tilkynningu stjórnar fimleika-
deUdar íþrótta og ungmennafélags
Keflavíkur sem birt er á vef félagsins,
segir:
„Foreldrar iðkenda eru vinsam-
legast beðnir að horfa ekki á æfingar
nema fyrstu æfinguna í hverjum
mánuði. Þessa einu viku er foreldr-
unum heimilt að koma og horfa á
fimleikadömurnar á æfingu. Einnig
vUjum við biðja foreldra að passa
sérstaklega vel yngri systkini ef þau
koma og horfa á, vegna slysahættu."