Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 15
DV Fréttír
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 75
GEÐSHRÆRINGIN VIÐBJÓÐUR
Talið er að geðshræringin viðbjóður
gegni veigameira hlutverki hjá mönnum
en eingöngu því að forðast vonda lykt
eða skemmdan eða óætan mat sem hún
gerði liklega upprunalega.
Sálfræðingurinn Rozin, sem
rannsakað hefur við- -v
bjóð, fullyrðir að enda
þóttviðbjóður eigi sér ^
fyrirrennara i öðrum
dýrum sé hann sú eina
af sex eða sjö grunn- f
geðshræringum sem
umbreytist gjörsam- mtí
lega hjá manninum. .'
/ DV á miðvikudögum
Leiðarvísir fyrir fullorðið fólk
Bæklingurinn Urdimmu
ljósið,7skreftiltilað
koma I veg fyrir, greina og
bregðast við kynferðis-
legri misnotkun á börnum
á ábyrgan hátt hefur veríð
sendur á hvert heimili I
landinu.Markmiðið með
bæklingnum erað efla forvarnir gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi á börnunum okkar með
þvf að höfða til fullorðinna sem að börnum
og unglingum koma og er lögð áhersla á
að uppfræða alla þá sem vinna með
börnum, þarámeðalað-
standendur og kennara. Með
forvarnavinnu erstefntað
því að koma í veg fyrir
vandamál á fullorðinsárum
hjá þeim sem verða fyrír
kynferðislegrí misnotkun en
reynslan sýnir að þau geta leiðst útí þung-
lyndi, drykkju, eiturlyfjaneyslu, vændi,
ofbeldi og fleira. Það er forvarnaverkefni
Ungmennafélags Islands, Blátt áfram, sem
gefur bæklinginn út!samstarfi við fjöl-
margar stofananir, fyrirtæki og ráðuneyti.
Geðklofagall-
inn fundinn
Hópur vísindamanna við
Harvardháskóla telur sig
hafa fundið hvað veldur því
að sumir þjást af geðklofa.
Eftír að hafa rannsakað 20
geðklofasjúlinga og 20 heil-
brigða einstaklinga kom í
ljós að starfsemi á því svæði
heilans þar sem upplifun
umhverfisins er geymd og
geðbrigði verða til er mun
hægari hjá geðklofasjúk-
lingum. Vísindamennimir
segja að uppgötvunin gæti
hjálpað til við að skýra og
koma í veg fyrir ofskynjanir
og truflaðar hugsanir þeirra
sem þjást af geðklofa.
Persónu-
legir
morgun-
fundir
með
sjálfum mér
„Ég á nú svo auðvelt
með að rækta andann og
þá væntanlega hugarfarið
um leið," segir Hermmi
Gunn dagskrárgerðar-
maður.„Ég á mlnar kyrrð-
arstundir á hverjum
morgni með sjálfum mér
þar sem ég legg á ráðin
um daginn og lífið al-
mennt.Á þessum persónu-
legu fundum tek ég
ákvörðun um að dagurinn
verði mjög góður og mér
takist að lifa I sátt og
samlyndi við menn og
málefni. Ég reyni að hafa
kærleik-
ann að
vopni því
hann gef-
urmérsvo
jákvætt
hugarfar.
Éghef
ekki tíma
tilað vera
íleiðu eða
vondu
skapiútí
eitt eða
neitt.“
Getur verið eð barnið
mitt sé einhvertt?
Á vefsiðunni fem- .
ín js er mælt með bókinni
Fíknir,eðlifíknaroglejðirvlaða^
losna úr vítahrmgn ^fuf áratungum sam-
Nakken. Hofunduri n h ^ ^ josn(J ur gre,p
an fengistv/ðaðaðstoð og námskeiöa
um fíknar og hakMM*V Nakken hvermg fólk
víða um heim. I bhókl"n‘ rjstjnnra með þvi þegar það
ánetjast fikn og hvatiger ;t ^ sá/fræna og erfða-
verður fíkninn, að bráð. Fjatl ð^^ fíknannnar
PállEinarssonsalfræðing
mælir eindregið með bók
Guðfinna spyr:
Sæl, ég á stúlku
sem er þriggja ára
sem ég er farin að
hafa svolitlar áhyggj-
ur af, sérstaklega eftir að vin-
kona mín (sem er leikskóla-
kennari) nefndi við mig
að henni fyndist hegð-
un stelpunnar minnar
keimlík hegðun ein-
hverfra bama. Málið er
að hún sýnir öðmm
börnum lítínn áhuga
og vill helst bara
dunda sér ein útí í horni í leik-
skólanum og hér heima getur
hún verið ein uppi í herbergi
tímunum saman að leika sér
með sama dótið. Hún Ieikur
sér ekki svo mikið með dót
heldur meira svona handfjatl-
ar það, snýr því og virðist vera
að skoða það frá mörgum
sjónarhomum. Hún getur al-
veg orðið eins og föst í þessu.
Hún talar heldur nánast ekki
neitt heldur rymur stundum í
henni eða þá að hún býr til há
og skræk hijóð. Það hefur líka
verið erfitt að fá að kyssa hana
og knúsa og virðist hún ekki
hafa neinn áhuga á snertingu.
Getur verið að barnið mitt sé
einhverft ?
Kærkveðja,
Guðfiima.
Sæl, GuðSnnal
Mörg þessara einkenna, sem þú
lýsir, minna óneitanlega á sum
þeirra einkenna sem sjást oft hjá
einhverfum einstaklingum. Þrátt
fyrir það gætí þetta einnig bent til
einhvers annars og mikilvægt er að
ákveða ekki að hér sé um einhverfu
að ræða heldur hafa samband við
fagaðila sem gætí leitt þig áfram og
skoðað málin með þér. Einhverfa er
röskun í taugaþroska og getur birst í
skertri getu einstaklinga á mörgum
sviðum. Þessi svið tengjast m.a.
félagshæfni, hæfileikanum til að tjá
sig, og iðulega sést einhvers konar
áráttukennd hegðun.
Einstakhngar með ein-
hverfu em oft málhaml-
aðir og svo virðist
sem margir
Eðli
fíknarinnar
inniogsegiraðhunsé
m.a.skyldulesningfynr
fagfólk. Stefán Steinsson
þýddi bókina á íslensku.
„missi" niður tungumálið, þ.e. byrji
kannski að „babbla" við 12 tii 18
mánaða aldur en hætti því svo alveg.
Áhugalaus í eigin heimi
Oft virðast börn með einhverfu
vera eins og í eigin heimi og hafa
sumir foreldrar lýst því að það sé
eins og barnið þeirra sé heyrnar-
laust. Ekki er óalgengt að foreldrar
byrji á því að velta fyrir sér hvort ekki
sé allt í lagi með heymina hjá barn-
inu og fari með það í þess konar
athuganir áður en hugtakið ein-
hverfa kemur upp í hugann. Stór
hluti einstaklinga með einhverfu
getur hins vegar lært að tjá sig en oft
krefst það mikillar vinnu og æfinga
en það er auðvitað þess virði.
Annað megineinkenni einhverfu
er áhugaleysi gagnvart öðmm í
kringum sig. Þessir einstakhngar
vilja einmitt helst fá að vera í friði og
virðast ekki þurfa á því að halda að
eiga samskiptí við aðra. Þessi þáttur
getur verið foreldmm mjög þung-
bær því flestír vilja faðma og kyssa
börnin sín og fólk getur upplifað
mikla höfnun þegar barnið kannski
dregur sig undan eða jafnvel streitíst
mjög á móti snertingum. Oft er það
svo að starfsfólk leikskóla tekur fyrst
eftír þessu áhugaleysi á öðmm
börnum og birtist það iðulega
einmitt í þessu sem þú nefndir með
dóttur þína - þ.e. börn með ein-
hverfu kjósa mjög oft að vera
ein úti í horni að
„dunda“ sér með eitt-
hvað dót, jafnvel
tímunum saman ef
þeim væri leyft það.
Oft sér maður
líka einstaklinga með
einhverfu biaka
höndum á sérstakan
hátt, ganga á tánum,
eða rugga sér fram
og aftur.
ist sem þeir hafi mikla þörf fyrir að
handfjatla dót (oft á svohtið sér-
kennilegan hátt) og þefa jafrivel af
eða sleikja dót (hér er átt við börn
sem eru vaxin upp úr því að stinga
öhu upp í munn). Þessi hegðun get-
ur orðið mjög áráttukennd og ein-
staklingar með einhverfu geta t.d.
setið tímunum saman og rifið niður
servíettu í örmjóar ræmur, snúið
plastboha í hringi á gólfinu aftur og
aftur, eða raðað upp dóti á ákveðinn
hátt (og aUtaf á sama háttinn). Oft
sér maður líka einstaklinga með
einhverfu „blaka" höndum á sér-
stakan hátt, ganga á tánum, eða
rugga sér fram og aftur, tímunum
saman.
Svo virðist sem hluti þessarar
áráttukenndu hegðunar sé nokkurs
konar „sjálfsörvun", þ.e. einstak-
lingurinn hefur þörf fyrir að ffarn-
kvæma þessa hegðun tíl að honum
líði vel, og oft getur hann brugðist
mjög Ula við ef hann er stoppaður af
og gæti þá jafnvel átt það tU að ráð-
ast á þann sem truflar.
Mikilvægt að leita aðstoðar
Eins og ég benti á áðan þarf það
ahs ekki að vera svo að stúlkan þín
þjáist af einhverfu en ég hvet þig tU
að leita þér faglegrar aðstoðar sem
fyrst. Ef um einhverfu væri að ræða
er mikUvægt að greiningarferli færi
Áráttukennd
hegðun gerir vart
við sig
Skynjun ein-
hverfra einstaklinga
er nefnUega ansi sérstök og svo virð-
Spyrjið
sálfræðingana
DV hvetur lesendur til að senda inn
spurningartil Eyglóar og Björns.
Þau svara spurningum lesenda í DV
á miðvikudögum. Netfangið er
kaerisali;adv.is.
Björn Harðarson og
Eygló Guðmundsdóttir
sálfræðingar
gefa tesendum góð
ráð tilað viðhalda
sálarheill.
Salfræðmgahjonm
sem fyrst af stað tU að íhlutun gætí
byrjað sem fyrst. Því eins og með
mörg önnur frávik skiptir það mjög
miklu máli fyrir barnið að íhlutun
geti hafist eins fljótt og hægt er,
þannig næst bestur árangur og hægt
er að kenna barninu ýmiss konar
hæfni sem gerir því kleift að lifa eins
eðlUegu lífi og kostur er á.
Gangi þér vel,
Eygló Guömimdsdóttii
sálfræðingur.