Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 Fréttir DV DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 1 7 í DV á miðvikudögum • í tískuvöruversluninni Veftu í Hólagarði við Lóuhóla í Breiðholti eru allar yfirhafnir með 20% af- slætti næstu daga. í verlsuninni er mikið úr- val af tísku- fatnaði úr góðum efn- um og með vönduðu sniði fyrir konur á öllum aldri í stærðum 36 til 50. Verslunin er opin alla daga nema sunnudaga. Haldið er úti heimasíðunni vefta.is og upplagt er að skrá sig á póstlista. • FaUegar silkjóla- stjörnur fyrir stofn- anir, fyrirtæki og heimili fást í versl- uninni Soldis, silkitré og silkiblóm við Laugaveg. Jóla- stjörnurnar eru afar vinsæl jólaskreyting á heimilum og hjá fyrirtækjum fyrir jólin Þeim sem ætla að fá sér silki- jólastjörnunar er bent á að panta sem fyrst hjá Soldis. • íverslunum Lyfja og heilsu er 20% afsláttur af Nivea dagkremi sem er frábær lausn gegn hrukkum. Þá eru stórar Sensodyne tann kremstúpur fyrir viðkvæmar tenn ur á sama verði og litlar r 1 í i w Sensodyne tannkremstúpur. Einnig eru kjarnahvítlaukshylki á tilboðs- verði og kosta 100 stk. 797 kr. og .250 stk. 1.472 kr. • í Nóatúns- ' ^ verslunum kostar. stykkið af ..-m. Sodebopizzum 298 kr. stykkið. Þar kostar einnig boxið af Stjörnu hrásalatið 89 kr. og boxið af kartöflusalati frá sama fyr- irtæki 169 kr. Lítrinn af Coca Cola kostar 149 kr. Svartir strákar sofa of lítið Drengir af afrísk-amerískum upp- runa eru líklegastir til að fá ekki næg- an nætursvefn aföllum kynþáttum í Bandarlkjunum. Og þar afleiðandi eru þeir liklegri til að ganga verr í skóla og eiga íýmiskonar félagsleg- um vandræðum. Þetta er niðurstaða rannsóknar á 755 drengjum á aldrin- um 10 til 11 ára afýmsum kynþátt- um. f Ijós kom að um helmingur drengjanna svaf innan við 9 klukku- stundir á næturna og 1 afhverjum 10 svaf minna en 8 klukkustundir. Þá kom í Ijós að þeir fóru mun seinna i rúmið en hinir. I Bandaríkjunum þjáist einn afhverjum átta grunnskólanem- um afdagsyfju og einn afhverjum fimm nemendum finnur fyrir verulegri þreytu i skólanum. Þeir sem þjást af svefnleysi i æsku eiga á hættu að erf- iðleikarnir fylgi þeim fram á fullorð- insár. Kosningaþung- lyndi gerirvart við sig Það er allt vit- laust að gera hjá sálfræð- ingum og geðlæknum i «1 Bandarikjun- ‘ 2 um þessa í? t/ dagana. Fregnir herma að þónokkur fjöldi fólks þjáist beinlinis af þunglyndi í kjölfar forseta- kosninganna og sigurs Bush. Geðlæknar vestan hafs segj- ast ekki eiga nafn yfir sjúk- dóminn en um sé að ræða „andlegt áfall eftir kosning- ar" og vert sé að huga að við- eigandi meðferð.„Þetta lýsir sér þannig að fólk er tilfinn- ingalega lamað, með ein- kenni áfalls og bara alveg i rusli," segir einn læknanna. Forstjóri bandarisku heil- brigðisstofnunarinnar tekur undir þetta og segir unnið að þvi að finna út hvaða með- ferð hentar best. Þetta sé hins vegar læknanlegt og liði von- andi hjá sem fyrst. Lykillinn að langtímaminn- inu fundinn Bandarískir vlsindamenn hafa tilkynnt að þeir hafi fundið próteinið sem erlykillinn að langtimaminni mannskepn- unnar. Fundurinn gætimeöal WM m annars leitt til gífurlegra fram- fara I meðhöndlun og lækn- ingu á Atzheimersjúkdómnum og öðrum minnissjúkdómum. Vlsindamennirnir fundu pró- teinið íheilum tilraunamúsa, prófuðu að stöðva framleiöslu þess og komust að þvl að langtlmaminni þeirra minnk- aði. Þegar framleiösla pró- teinsins var aukin aftur batn- aði minni músanna. Leysigeislar gegn andremmu Nýjar rannsóknir sýna að leysigeislameðferð á háls- kirtlum virðist geta hjálpað fólki sem þjáist afþrálátri andremmu. Bakteriur sem valda illa lyktandi andardrætti safnast sam- an i litlum kýlum í hálsi. Með þviaðnota leysigeisla til að fjarlæga þau batnar andardrátturinn til muna. Aðgerðin er fljótleg, hættulaus og áhrifarík. Til að vera viss um að fólk sem tók þátt i rannsókninni væri haldið andremmu notuðu læknar bómullarpinna til að taka sýni innan úr munni og þefa afhonum. Fólk sem þjá- ist af andremmu getur orðið afar meðvitað um vandamál- ið og reynir að koma i veg fyrir það með þvi að vera stöðugt með eitthvað i munninum, eins og tyggjó, brjóstsykur og myntur. Hjálpaöu þér sjálfur DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. Samtök psoriasis og exemsjúklinga. Félagið stendurfyrir færðslufundum um allt land og upplýsir félagsmenn og almenning um sjúkdóm- inn. Hart er barist til að eyða fordómum fólks fyrir sjúkdómnum og verja hagsmuni sjúklinga. Félagið stendur fyrir ýmsum til- boðum fyrir félagsmenn, í Bláa lónið, til sólarlanda og í Ijósameðferð. Samtökin reka skrifstofu í Bolholti 6, síminn er 588 9666 og heimasíðan er psoriasis.is. Ýmiss konar stuðningssamtök fólks sem þjáist af sjúkdómum, tekst á við vanda- mál, og aðstandenda þeirra eru til á landsvísu. Öll eru félögin boðin og búin að leiðbeina og hjálpa. Fjölbreytt starf- semi er í boði hjá félögunum. 'Lauf. Landssamtök > áhugamanna um flogaveiki vinnur að auknum tengslum milli flogaveikra um allt land og upplýsir almenning um flogaveiki. Innan félagsins er rekið öflugt foreldrafélag og ýmiss konar sjálfshjálparhópar. Fræðslustarfi er haldið uppi fyrir fagfólk og almenn- ing. Samtökin eru áTryggvagötu 26, 4. hæð, og er skrifstofan opin alla virka daga frá 8.30 til 15. Frekari upp- r má finna á lauf.is. & I Hlir « ®í N^lýsingar r f Litlir englar. Samtökin N Litlir englar eru ætluð þeim sem hafa misst börn sín í móðurkviði, í fæðingu, eða stuttu eftir fæðingu, sem og þeim sem þurfa að binda enda á meðgönguna vegna alvarlegs fæðingargalla barns síns. Markmið samtakanna er að styðja þá sem hafa lent í þessari erfiðu reynslu og miðla upplýsingum og reynslu. Félagið hef- ur aðsetur í Fensölum 6, Kópavogi, og finna má nánari upplýsingará litlirenglar.is. ’ MG-félag íslands. Fé- > lagið er félag sjúklinga með sjúk- dómin Myastahenia gravis (vöðva- slensfár), aðstandenda þeirra og ann- arra sem áhuga hafa á málefninu. Félagið heldur fundi, sýningar og er í norrænu samstarfi. Upplýsingar um sjúkdóminn og starfsemi félagsins má finna á obi.is/mgfel. Samtök sykursjúkra. Félagið heldur uppi fræðslu um sykursýki og vinnur að frekari aðstöðu og úrræðum fyrir sjúklinga. Samtökin standa fyrir reglu- legum gönguferðum um fjöll og firnindi. Nánari upplýsingar um félagsstarf er hægt að fá á skrifstofu félagsins, Hátúni 10b, eða í síma 562 5602. Netfangið er diabetes.is. r Stómasamtökin. Tilgangur félagsins er að vinna á allan hátt að hags- munum þeirra sem gengist hafa undir stómaaðgerðir. Stómasamtökin halda fræðslufundi a.m.k. fjórum sinnum á ári og gefa út fréttbréf. Stuðningshópur er innan félagsins og hittist hann reglulega. Sam- tökin hafa aðsetur í Skógarhlíð 8 og upp- lýsingar eru veittar í síma 847 0694. Ný rödd. Samtök barkakýlis- lausra, þeirra sem misst hafa raddbönd vegna krabbameins. Stuðningshópur er innan félagsins og þar fara fram samkom- ur, fundir og skemmtanir eins og þorra- blót. Aðsetur þeirra er í Skógarhlíð 8 og k síminn er 540 1900. Stuðningshóp- N ur kvenna með krabbamein í eggja- stokkum. Boðið er upp á fyrirlestra um krabbamein í eggjstokkum mánaðarlega auk þess sem stuðningshópur hitt- ist síðasta miðvikudag í mán- uði kl. 17 í Skógarhlíð 8. JOí x í_i_ Tourette samtökín á íslandi. Félagið vinnur að hagsmunamálum og reynir að efla skilning og þekkingu á sjúkdómn- um innan þjóðfélagsins. Félags- fundir eru haldnir reglulega og ýmis félagsstörf eru innan félagsins. Samtökin eru með skrifstofu í Hátúni lOb og er hún opin alla þriðjudaga frá 09-12. Síminn er 551 4890 og heimasíðan er V tourette.is. > /®s /®i Alnæmissamtökin. Til- gangur félagsins er að auka þekkingu og skilning á al- næmi og styrkja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Boðið er upp á fræðslu og ýmiss konar hópa- og stuðningsstarfsemi. Félagsráðgjafi er í húsinu og veitir viðtöl á miðvikudögum milli 13 og 15. Skrifstofa sam- takanna er á Hverfisgötu, netfang er aids.is og síminn . er 552 8586. Félag aðstandenda Alzheimerssjúklinga. Félagið hugar að hagsmun- um Alzheimerssjúklinga og eflir samvinnu og samheldni aðstandenda með fræðslu- fundum og útgáfustarfsemi. Skrifstofan er í Austurbrún . 31, sími 533 1088. Foreldrafélag mis- þroska barna. Félagið er stuðningssamtök foreldra og aðstandenda barna með ýmiss konar þroska- og hegðunar- vanda sem rekja má til vanda í miðtaugakerfinu. Félagið stend ur að ýmiss konar fræðslufund- um fyrir foreldra, fagfólk og áhugasama. Upplýsinga-og fræðslumiðstöð félagsins er opin tvo tíma á dag og er stað- sett á Laugavegi 178, 2. hæð. Nánari upplýsingar á obi.is. Astma- og ofnæmis- félagið. Félagið heldur fræðslu- og rabbfundi og er í samstarfi við álíka félög um allan heim. Skrifstofan er að Síðumúla 6 og viðverutími er á mánudögum kl. 10-16. Sími skrifstofunnar er 552 2153. Blindrafélagið. Samtök blindra og sjónskertra á ís- landi. Félagið vinnur að hags- munamálum blindra og sjón- skertra, heldur fræðslufundi og námskeið fyrir nýblinda, fjölskyldur og aðstandendur og veitir ýmiss konar þjón- ustu. Samtökin eru í Hamra- hlíð 17, sími 525 0000. Mígrenisamtökin. N Markmið samtakanna eru m.a. að stuðla að bættum rannsóknum og meðferð á mígreni og miðla fræðslu um mígreni til sjúklinga, aðstandenda og vinnuveitenda. Félagsfundir eru haldnir reglulega yfir vetrartímann. Upplýsingar má finna á á migreni.is eða í síma 895 7300 á mánudögum milli 18 og 20. Félag heyrnarlausra. Félagið vinnur að því að bæta stöðu heyrnarlausra í samfélaginu og stuðla að réttindum þeirra. í félaginu eru margir undirhópar og öflugt félagslíf, fræðsla og ráðgjöf er í boði fyrir hvern sem vill. Skrifstofa félagsins er á Laugavegi 103,4. hæð, og síminn þar er 561 3560. Einnig rekur félagið félagsmiðstöð sem er á Laugavegi 26. Heimasíðan er deaf.is. Ip|Ptj O Félag nýrnasjúkra. Félagið styður alla þá sem þjást af þrálátum nýrnasjúkdómum og vinnur að hags- munum þeirra. Félagið gefur út upplýsingabæklinga, heldur reglulega fundi og samkomur og er jólaföndur á döfinni hjá félagsmönnum. Félagið er í Hátúni 10b, opið er á miðvikudögum milli 17 og 19. Síminn er 561 9244. Heimsíðan er nyra.is. Eineltissamtökin. Sjálfs- hjálparhópur fyrir þolendur eineltis hjá Geðhjálp. Þetta eru 12 spora samtök sem stefna að því efla þá einstaklinga sem hafa orðið fyrir einelti um lengri eða skemmri tíma. Fundartímar eru á þriðju- dögum kl 20 á Túngötu 7. Símar tengiliða eru 699 8290 (Kristín) og 661 7411 (Margrét). Félagshópur ungs fólks. Sjálfshjálpar- hópur yfrir ungt fólk hjá Geð- hjálp. Hópurinn er fyrir bæði kyn og miðar við aldurinn 16- 25 ára. Allir eru velkomnir ef eitthvað andlegt hrjáir þá, sama hvað það er. Markmið hópsins er að eiga góða stund saman og farið er á kaffihús eða eitthvað annað. Fundar- tímar eru á þriðjudögum kl. 20 á Túngötu 7. Tengiliður er Dagný, sími 691 6014. Stuöningshóp- ur um krabbamein í blöðruhálskirtli. Hópurinn heldur rabbfundi fyrsta mið- vikudag í mánuði kl. 17 í Skóg- arhlíð 8 og stendur fyrir ýmiss konar starfsemi eins og gönguferðum og fræðandi fyrirlestrum um ýmis ólík . málefni. > /# Félagsfælni- hópur Geðhjálpar. Sjálfshjálparhópur fyrir félags- fælna, 17 ára og eldri. Um- ræðuefni á fundum er félags- kvíðl, hvernig maður tekst á við hann og ýmis vandamál sem hann skapar. Fólk hjálpar og stendur með hvort öðru í gegnum erfiða reynslu og deil- ir sögum. Fundartímar eru á miðvikudögum kl 20 á Tún- götu 7 og tengiliður er Elís í síma 551 0243 og 847 1564. Hjólabretti er fyriralla Þjóðverji nokkur hefur unnið það ein- stæða afrek að ferðast þvert yfir Ástr- aliu á hjólabretti. Dirk Gion var sautján daga á leiðinni, sem lá frá suðri til norðurs og er þrjú þúsund kilómetrar. Glon fékk hugmyndina fyr- ir tuttugu árum þegar heimsótti Ástr- aliu i fyrsta skipti.„Mér fannst hug- myndin góð og vissi að enginn hafði gertþetta áður," segir Gion um leið og hann mælir með þvi við fólk að það festi kaup á hjólabretti og byrji að æfa sig á stéttinni heima. Það er ekki til skemmtilegri farkostur að sögn Gions og ekkert mál að fara 300 kilómetra á dag. Kannskigóð hugmynd fyrir þá sem eru að leita að nýju áhugamáli. /®i Gigtarfélag N fslands. Landssamtök gigtarsjúklinga standa fyrir fræðslu og forvörnum og reka gigtarmiðstöð þar sem boðið er upp á sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og aðstöðu fyrir gigtarsérfærðinga. Ýmiss kon- ar félags- og fræðslustarf er innan félagsins og boðið er upp á hópþjálfun. Félagið er í Ármúla 5, síminn er 530 3600 og heimasíðan er gigt.is. f MND félag fslands. Félagið er fyrir fólk með hreyfitauga- hrörnun. Fólk með MND og aðstand- endur þeirra hittast einu sinni í mán- uði og má finna upplýsingar um fundi og aðra starfsemi félagsins er á skrif- stofu félagsins, Norðurbraut 41, Hafn- arfirði, eða í síma 565 5727. " Kraftur. Samtökin Kraftur er stuðningsfé- N lag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Innan félagsins eru haldnir fundir og stuðningshópar halda uppi starfsemi eins og gönguferðum og útivist ýmiss konar. Félagið hefur skrif- stofu í Skógarhlíð 8 og síminn er 540 1900. Heimsíðan l er kraftur.org. . r Málbjörg, félag um Stam. Markmið félagsins er m.a. að gefa þeim sem stama möguleika á að hjálpa hver öðrum með því að ræða saman í góðu umhverfi. Félagið stendur fyrir fræðslufundum og sam- komum. Opið er á skrifstofu félagsins, Hátúni lOb, á þriðjudögum milli 16.30 til 18. Síminn er 551 7744. rMSfélag íslands. Markmið félagsins er að stuðla að upplýsingum og uppfræðslu um MS- sjúkdóminn og veita sjúklingum og aðstandendum stuðning. Haldnir eru fyrirlestrar og fundir og má finna aug- lýsingar um þá á heimasíðu félagsins, msfelag.is. Skrifstofan er á Sléttuvegi v 5 og síminn er 568 8630. a sfi GA-fundir. Gamblers anonymos. Fundir fyrir fólk haldið spilafíkn. Unnið er eftir 12 spora kerfi og umræðufundir haldnir. Hist í Héðinshúsi, Selja- vegi 2, laugardaga kl 12.15. Parkinsonsamtökin á íslandi. Samtökin vinna að því að leysa þann vanda sem iarkinsonssjúklingar og aðstandendur þeirra tanda í. Samtökin halda almenna félagsfundi, •jóða uppá fræðslu og skemmtun innan samtak- anna og standa fyrir fundum þar sem sameiginleg vandamál félagsmanna og aðstandenda eru rædd. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Hátúni lOb, sím- inn er 552 4440 og netfangið er parkinson.is. Kvíöaröskun- arhópur Geöhjáipar. Sjálfshjálparhópur sem hittist til að aðstoða, hjálpa og styðja hvort annað í baráttunni við kvíða. Fundir eru haldnir á mánudögum kl 20 á Túngötu 7 og er tengiliður Rúnar í síma V 869 6550. 'Debtors anonymous. Fundir fyrir hömlulausa skuldara, byggðir á 12 spora kerfinu. Haldnir á vegum AA-samtakanna í Héð- inshúsi, Seljavegi 2, á miðviku- dögum kl. 20.30 og á sunnu- dögum kl.12.15. Geöhvarfahópur GeÖ- N hjálpar. Hópurinn eru sjálfshjálpar- hópur fyrir fólk með geðhvörf. Allir þeir sem þjást af sjúkdómnum eru velkomnir. Fundirnir eru haldnir á fimmtudögum kl 21 á Túngötu 7 og tengilður er Hallgrím- ur, sími 868 4728. /O. Þunglyndishópur Geöhjálpar. Þunglyndishópurinn er hópur fólks sem glímir við einhverja tegund þunglyndis. Það kemur saman og fær tækifæri til að tjá sig og segja hvað því liggur á hjarta. Fólk hittir aðra sem glíma við svipaðan vanda og sækja styrk í hvert annað. Fundirnir eru skemmtilegir og oft er slegið á létta strengi. Fundirnir eru haldnir á Túngötu 7 á fimmtudögum kl 17.30.Tengiliður er Einar í síma 570 1700. rNA-fundir. Narcotics anonymos. 12 spora fundir fyrir óvirka fíkniefnaneytendur, haldnir í Héðinshúsi, Seljavegi 2, á þriðju- dögum kl. 20 og miðvikudögum kl. 21. Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti greindarprófa Háskalegt að treysta um of á prófín Greindarprófgeta verið nytsamleg því með þeim fást á skömmum tíma upplýsingar sem annars gæti tekið vikur eða mánuði að afla. Greindarpróf reynast vel í greiningu og mati á námserfiðleikum og geta verið grundvöllurýmiss konar rannsókna. Sýnt er að fýlgni milli greindarvísitölu tveggja einstaklinga er því meiri sem þeir eru skyldari ogað- stæöur þeirra líkari. Fylgni milli greindarvísitölu systkina er lægri en milli tvíeggja tvíbura, sem aftur er lægri en fylgni greindarvísitölu milli eineggja tvibura. Og einnig hafa rann- sóknir sýnt að slök lífsskilyrði tengjast minni greind. Greind- arþrófhafa verið gagnrýnd og sumir telja þau háskaleg. Fólk, sem ekki áttarsig á eðli þeirra og þeim tæknilega grunni sem þau byggjast á, á til að oftúlka niður- stöður og telja sig hafa íhöndum tölur sem eru óyggjandi. Aðrir hafa lagt ofmikla merkingu I greindarhugtak prófanna og talið vera mælikvarða á manngildi. Einnig hefur verið gagnrýntað greind- arhugtak prófanna sé ofafmarkað og taki aðeins til hluta þess sem kalla má greind. Menn skilgreina greind með ólíkum hætti eftir þvl hvað þeir fást við og nefnt hefur verið að stærðfræðingar hafa aðrar hugmyndir um greind en prófessorar I verkfræöi og kennarar í bókmenntum og tónlist kunna að meta aðra eiginleika en félagsvísindakennarar. ’ Al-anon fundir. Fyrir aðstand- endur alkóhólista. Nokkir fundir f viku. Nýliðafundir á miðvikudögum kl. 20 í Héðinshúsi, Seljavegi 2. VyUpplýsingar á alano.is. , f AA-fundir. Fundir fyrir óvirka alkóhólista. Margir fundir í viku, fyrir ýmsa hópa, á mörgum stöð- um í borginni og úti um allt land. Upp- lýsingar hjá AA-samtökunum, sími . 551 2010 eða á heimasíður AA, aa.is. /®í OAfundir. N Overeaters anonymos. Fundir fyrir fólk með átraskan- ir. Unnið er í 12 spora kerfið og eru fundirnir í Héðinshúsi, Seljavegi 2, á mánudögum kl. 18:00. Hætti að reykja eftir 72 ár Aldrei að segja aldrei - það er víst aldrei ofseint að hætta að reykja. Þetta hefur breska langamman Hilda Charnley sýnt og sannað svo um munar. Hilda sem er nýorðin áttatíu ára hefur kveikt sér oftar í sígarettu en flestir aðrir. Hilda byrjaði að reykja þegar hún var átta ára og hafði ekki slakað á ósiðnum í heil 72 ár þegar hún ákvað að hætta á dögunum. Hún segiststrax finna mun á sér og krafturinn til sundferða ogann- arrar útivistar aukist með degi hverjum. 1200 Ansi Lumens S-Video SVGA (800x600) RCA video input Contrast: 400:1 RGB tðlvuskjátengi Speed start Þráðlaus fjarstýring Kjörinn í heimabíóið! \m Þráðlaus skjávarpi! Panasonic PT-AE700 1000 Ansi Lumens DVI-D digital input WXGA (1280x720) RCA video input Contrast: 2000:1 S-video SCART Þráðlaus fjarstýring Panasonic PT-LB10NTE 2000 Ansi Lumens XGA (1024x768) / Contrast: 500:1 llMbps gagnaflutningur(802.11b) DVI-D digital input Component video S-video RCA video input RGB tölvuskjátengi Þráðlaus fjarstýring svan) tæknl SIÐUMULA 37 - SIMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS JJj O g S s §

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.