Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 4
Á ÞESSU ÁRI TELJAST LIÐIN VERA
frá fœdingu Krists 1959 ár;
frá npphafi jálfönaku aldar ......................................... 6672 ár;
frá upphafi íalandabyggöar........................................... 1085 —
frá upphafi alþingis . ............................................. 1029 —
frá kristnitöku á íslandi ........................................... 959 —
frá upphafi konungsrikis á íslandi................................... 697 —
frá þyí, cr í.dand fékk stjórnarskrá................................ 85 —
frá því, er ísland fékk innlenda ráðherrastjóm ...................... 55 —
frá því, er ísland varð fullvalda ríki .............................. 41 —
frá þvf, er Island varð lýðveldi ................................ 15 —
Árid 1959 er sunnudagsbókstafur D, gyllinital 3 og paktar 21.
#
Lengstur sólargangur í Reykjavik er 21 st. 09 m.,
en skemmstur 4 st. 07 m.
MYRKVAR.
Árið 1959 verða 2 myrkvar á sólu og 1 á tungli:
1. Deildarmyrkvi á tungli 24. marz. Myrkvinn hefst kl. 18 16, er mestur (0,27
af þvermá’i tungls) kl. 19 11 og lýkur kl. 20 07. Tunglið kemur upp í Rcykja-
vík kl. 18 52.
2. Hringmyrkvi á sólu 8. apríl. Sést ekki hér á landi.
3. Almyrkvi á sólu 2. október. Sést hér á landi sem deildarmyrkvi. Myrkvinn
hefst kl. 9 49, er mestur kl. 10 35, og er þá 0,27 af þvermáli sólar myrkvað.
Honum lýkur kl. 11 22.
(2)