Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 15
NÓVEMBER hefir 30 daga 1959
| T. í h. | [Gormánuður]
23. S. e. Trin. Jesús prédikar um sœlu, Matth. 5.
1. S Allra heilagra messa 12 51
2. M Allra sálna messa 13 51 Tungl nœst jörðu
3. Þ Hubertus 14 52
4. M Ottó 15 52 Tungl lægst á lofti. su. 8 18, sl. 16 03
5. F Malachias biskup 1651
6. F Leonardusmessa 17 47
7. L Villehadus 18 39 ^ Fyrsta kv. 12 23. 3. v. vetrar
24. S. e. Trin Hin blóðfallssjúka, Matth. 9.
8. S Claudius 19 29 IV coronati
9. M Theodorus 20 16
10. Þ Aðalheiður 21 02
11. M Marteinsmessa 2146 su. 8 41, sl. 15 42
12. F Cunibertus (Hún-
bjartur) 22 31
13. F Brictíusmessa 23 15
14. L Friðrekur biskup 4. v. vetrar
25. S. e. Trin. Vidurstyggð eyðingarinnar, Matth. 24.
15. S Macutus 0 00 O Fullt 8 42
16. M Othmarus 0 46
17. Þ Anianus 1 33 Tungl fjærst jðrðu
18. M Hesychius 2 20 Tungl hæst á lofti. su. 9 04, sl. 15 21
19. F Elizabeth 3 07
20. F Játmundur konungur 3 55
1 (Maríu offurgerð).
21. L 4 42
( Þríhelgar. Langlielgar. 5. v. vetrar
26. S. e. Trin. Ég þakka þér faðir, Matth. 11.
22. S Cecilíumessa 5 29
23. M Klemensmessa 6 16 | Síðasta kv. 12 03. Ýlir byrjar
24. Þ Chrysogonus 7 04
25. M Katrínarmessa 7 52 su. 9 26, sl. 15 02
26. F Konráðsmessa 8 42
27. F Vitalis 9 35
28. L Gunther 10 31 6. v. vetrar
1. S. í jólafðstu. Krists innreið Í Jerúsalem, Matth. 21.
29. S Jólafasta 1 11 30 Aðventa. Saturninus
30. M Andrésmessa 12 31 í • Nýtt 7 46
1 \ Tungl næst jðrðu
(13)