Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 25
síðari af hœð hans yfir jðrð, eða af fjarlægð hans frá jarðmiðju, sem kemur í sama stað niður. Að ðbreyttu efnisraagni hlutarins vex heildarorkan með hæð brautar- innar. Viðnám loftsins dregur úr beildarorkunni, og brautin lækkar. Við það vex hraðinn, eins og tafiun sýnir, um leið vex hreyfiorkan, en staðorkan minnkar meira en því nemur. Nú stendur yfir svonefnt „jarðeðlisfræðiár“, er að vísu tekur yfir 3 misseri, frá miðju sl. ári til loka þessa árs, og hafa með nokkrum hætti verið samtök milli flestra þjóða, þ. á m. íslendinga, um margvíslegar rannsóknir. Gervitunglin hafa verið talin vísindalegt tillag hlutaðeigandi þjóða til þessara rannsókna, og hafa þau í því skyni verið búin ýmsum sjálfvirkum mælitækjum og sendistöðvum. Auk verkefnis þess, er áður var getið, má nefna rannsóknir á geimgeislum, útfjólubláum geislum sólar og á þéttleika loftsteina. Markið hcfur þó vcrið sett hærra en þetta. Ekki er með öllu ólíklegt, að geim- flaug hafi verið send til tunglsins áður en árið 1959 er á enda, og að menn héðan af jörð eigi eftir að stíga þur niður fæti áður en langt um líður. Og jafnvel geimferðir til annarra reikistjarna sólkerfis vors kunna að vera að færast af draumórastiginu. LOFTIÐ HÁTT YFIR JÖRÐU Hér eru skráðar f töflu nokkrar nýjustu upplýsingar um þéttleika lofts og hita- fitig f mikilli hæð. Sem eining þéttleikans er notaður þéttleiki lofts við yfirborð jarðar við 0° C og meðalþrýsting. (Til skýringar: 10** þýðir Vi*o»* 10_**=Vio#oo* °* 8* frv** bvo að t. d. 1,9x10-»—1,9 xVifioooooo* með 7 núll f nefnaranum). Tölur þær, er svara til hæðanna 250—400 km, Hæð Þéttleiki Hiti eru fundnar út frá loftviðnámi því, sem Sputnik km °C mætti. 20 7,2 x 10-> —60 Til að kanna Joftið í miklu meiri hæð er talin 40 4,2 x 10-8 —10 nothæf aðferð, sem byggist á því, að eldingar geta 60 2,7 x 10-4 —20 valdið riðstraumura, sem berast eftir kraftlínum 80 1,8x10-» —70 eegulsviðs jarðar milli fjarlægra staða, og nær þá 100 1,9x10-» —60 straumbrautin á kafla langt frá jörð. Með hliðsjón 150 5,1 X 10-10 + 600 af hraða þessara strauma er áætlaður þéttleiki raf- 200 1,1 xio-10 + 800 lilaðinna agna (elektróna) í mikilli hæð. Samkvæmt 250 9,3x10-“ því eru í rúmsentimetra hverjum nokkur þúsimd 300 4,6x10-“ elektróna í 6000—12000 km hæð, en nokkur hundr- 350 2,8 x 10-“ uð í 25000—30000 km hæð. Séu ekki til á þessum 400 1,8 x 10-“ stöðum aðrar agnir en elektrónur, verður þá þétt- leiki loftsins um 10_tl og 10-**. I*ó að þetta sýnist lágar tölur, er þetta samt miklu meiri þéttleiki en menn höfðu búizt við. (23)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.