Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 28
hafið og er ckki nákvsemlega gagnstætt norðurskaut- inu (68° s. br., 146° a. lengdar). í nánd við segul- skautin verður nálin ónothæf sem áttaviti vegna hins mikla halla. Þá er að nefna kortlagningu á styrkleika segul- magnsins, en styrkleikinn er sá kraftur, eða réttara sagt kraftvægi, sem til þess þarf að halda frjálsri nál þvert á eðlilega stefnu hennar. Svona mælingar eru auðvitað ekkert áhlaupaverk og þróunin á þessu sviði hefur i aldaraðir gengið mjög hægt. Sú mynd, sem loks hefur fengizt, er og árangur af miklu samstarfi fjölda þjóða. Hver hefur mælt sinn skika en auk þess hafa verið gerðir út leiðangrar hvað eftir annað. Ósegulmögnuð skip voru byggð (þ. e. úr tré og kopar) til að mæla segulmagnið á heimshöfunum og þá hafa heimskautaleiðangrar lagt sinn skerf. Ferð Amundsens á Göja 1903—05, er hann fann skipgenga norðvesturleið norðan Ameríku, hafði einnig það markmið að staðsetja nyrðra segul- skautið, og þannig mætti lengi telja. En jafnframt þessu kortlagningastarfi, hafa viða verið reistar sérstakar stöðvar, þar sem hin nákvæm- ustu tæki voru notuð til að kanna og fylgjast með breytingum, sem stöðugt eru að gerast i segulmagn- inu á hverjum stað. Slík stöð hefur ekki verið starf- rækt hér á landi þar til nú, að henni var komið á laggirnar af prófessor Þorbirni Sigurgeirssyni, í sam- bandi við hið alþjóðlega jarðeðlisfræðiár. Hefur stöðin vcigamiklu hlutverki að gegna, þar sem hún fyllir stóra eyðu, sem annars var i neti mælastöðv- anna á Norður-Atlantshafi, og auk þess mun hún eina stöðin, sem liggur í Norðurljósabeltinu, þar sem segultruflanir. eru tíðar. Þegar litið er yfir hina löngu sögu rannsóknanna á segulmagni jarðar, en hún hófst fyrir 1600, fer vart hjá því, að manni þykir hún daufleg. Á yfirborðinu gerist ekki annað en það, að inn á segulkort, sem (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.