Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 37
Þegar farið er aftur í tímann, sýna hraunin lengi vel enga stórvægilega breytingu frá því sem nú er, segulskautið vék aldrei mikið frá pólnum. En þegar kemur að vissum mörkum fyrst á isaldarskeiðinu, kvartertímanum, verður stórbreyting. Að visu liggur segulásinn enn nærri jarðmöndli, en það hafa orðið skipti á segulskautunum! Þar sem áður var norður- póll er nú suðurpóll. Norðurpóll frjálsrar nálar hefði ekki vitað hér á landi í norður og bratt niður, eins og nú, heldur suður og bratt upp: Það varð umpólun í segulsviði jarðar. Bezta tímasetningin á þessum atburði fæst með at- hugunum i Frakklandi, þar sem aldur hrauna frá þessum tíma er hægt að marka greinilega af dýra- leifum i millilögum hraunanna. Umpólunin varð sam- kvæmt þvi eftir Villafranchia en fyrir Sikileyjar- skeiðið, en þetta þýðir mjög snemma á ísaldartím- anum. Niðurstöður i Japan og hér á landi benda og í sömu átt. Til glöggvunar fyrir lesendur má segja, að liðin sé um hálf milljón ára frá umpóluninni, en athuga ber, að talan er byggð á áætlunum en ekki mælingum. Einnig má benda á, að elztu þekktu leifar mannsins eru af svipuðum aldri. Til hægðarauka er sagt, að pólunin sé rétt eins og hún er nú, en verði öfug við umpólun, þótt báðar stefnur sviðsins virðist raunar jafnréttháar. Skeið hinnar öfugu pólunar stóð ekki sérlega lengi og við komum aftur að mörkum i jarðlögunum þar sem ný umpólun verður, sviðið hefur aftur verið rétt. Og þannig heldur þetta svo áfram niður i gegnum jarðlög íslands, og þegar komið er niður í elztu lögin, úöfum við farið 25—30 sinnum yfir slík segulmót eða umpólanir. Eldgosasaga íslands er löng og hún hefur á köfl- um verið svo samfeild að ætla verður, að runa skeið- anna með réttri og öfugri pólun á vixl hafi stundum verið rituð liér óslitin í bergið. En á hinn bóginn er (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.