Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 38
augljóst af jarðfræSikönnun, að langar eyður eru í segulsögunni þar sem hin lengri hlé urðu á eldgos- um. Meðallengd eins segulsviðs, milli tveggja umpól- ana, verður þvi mun styttri en 2 milljónir ára og lik- legt að hún fari ekki verulega fram úr Yi milljón ára. Þótt saga segulsviðsins hér á tertiertimanum sé ekki óslitin, er hún þó án samanburðar sú ýtarlegasta sem til er og ekki er mér kunnugt um, að i nokkru öðru landi spenni eldgosasaga þess tima yfir eins mörg segulskeið og hér. Er því sérstök ástæða til að segulsagan sé könnuð hér sem allra rækilegast. Rannsókn okkar Þorbjörns hefur verið fólgin í tvennu, annars vegar kortlagningu jarðlaganna og að- greiningu í segulflokka, hins vegar sérmælingu á segul- mögnun sýnishorna á tilraunastofu. Ef litið er á 2. eða 3. mynd, sést, að kraftlínurnar eru mjög brattar i námunda við skautin. Hér á landi er halli þeirra milli 70° og 80° og í hverju hrauni liggur segulásinn þvi hérumbil upp og niður. Sé um rétta pólun jarðsviðsins að ræða, snýr suðurpóll hraunsins upp, annars niður. í hvora áttina hann snýr er nú auðvelt að ganga úr skug'ga um á hverjum stað með því að nota litinn kompás. Þannig var þá hægt að aðgreina „rétt“ og „öfug“ berglög, skipa þeim i flokka og ákvarða mótin milli flokkanna. Með mikilli könnun er loks rakin út- breiðsla hvers flokks og þannig gert kort yfir út- breiðslu hinna ýmsu jarðlaga. Liggur nú fyrir svona kort yfir jarðlögin frá Mosfellssveit um Borgarfjörð til Steingrimsfjarðar, en á þeirri leið kemur maður i eldri og eldri lög, og með þvi eru tengd i eina heild yngri og eldri lög, fenginn þverskurður gegnum jarð- myndanir landsins. Á Austurlandi hefur verið gerður þverskurður frá Gerpi til Fljótsdals og Jökuldals en hann er ófullgerður. Jafnframt hefur útbreiðsla yngri segulflokkanna verið rakin um mikinn hluta landsins. Fornar gróðurleifar, surtarbrandur, finnast víða milli basaltlaganna og margir nýir fundarstaðir hafa (36)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.