Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 46
ars voru þó óþurrkar á Norðausturlandi. Um haustiS
var veSrátta oftast mild. TalsverS snjóalög voru í
desember.
Bindindismál. Stórstúkuþing var haldiS í Rvik í
júní, og var Benedikt Bjarklind kjörinn stórtemplar.
StofnaS var landssamband bindindissinnaSra öku-
manna. GóStemplarar í Rvík komu upp bókasafni
um bindindismál. 28. apríl fór fram á ísafirSi atkvæSa-
greiSsla um þaS, hvort opna skyldi áfengisútsöluna
þar á ný, og var samþykkt, aS svo skyldi gert.
Brunar. 21. jan. brann hús á SuSureyri, og brann
þar kona inni. 24. jan. brann bærinn á Hellu á Ár-
skógsströnd. 30. jan. brann bærinn i VíSinesi á Kjalar-
nesi. 31. jan. brann bærinn á Minniborg i Grímsnesi.
ASfaranótt 13. febr. brann íbúSarhúsiS í Nýhöfn i Prest-
hólahreppi í N-Þing. 16. febr. brann bærinn í Skálm-
holti i Villingaholtshreppi. 18. febr. brunnu verbúSir
og fiskgeymsluhús i Keflavik. 1. marz brann vöruhús
h.f. Kol og salt í Rvík. 9. marz brann þurrkhús í
Grindavik, og eySilögSust þar útgerSarvörur. 11.
marz brann Jónshús á SuSureyri. 12. marz brann
bærinn á Hraunsnefi í NorSurárdal i Mýrasýslu. AS-
faranótt 17. marz brann bifreiSaverkstæSi í Innri-
NjarSvík, og eySilögSust þar tveir bílar. 20. marz
brann íbúSarhús, fjós og hlaSa á Hvalnesi i Skefil-
staSalireppi í SkagafirSi. 27. marz brann frystihús í
Tungu í TálknafirSi. 29. marz skemmdist bílaverk-
stæSi viS Borgartún i Rvík af eldi. 12. júni brann
bátasmiSastöSin í Hrisey. 23. júni brann bærinn á
Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi, A-IIún. 7. júli stór-
skemmdist hús trésmiSjunnar ViSis í Rvilc af eldi,
og varS þar mikiS tjón á vörum. 7. júlí brann bærinn
á Staffelli í Fellum. 27. júli stórskemmdist frysti-
húsiS Heimaskagi á Akranesi af eldi. 8. ág. brann
lilaSa á Stökkum á RauSasandi, og eySilagSist þar
talsvert af heyi. 19. ág. kviknaSi i húsi á Akureyri, og
brann þar maSur inni. 18. sept. brann fjós og hlaSa
(44)