Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Qupperneq 49
Pálsson, Ragnar Lárusson og Sigurður Sigmundsson.
31. mai voru þessir mcnn kjörnir í stjórn bygginga-
sjóðs ríkisins: Eysteinn Jónsson, Finnbogi R. Valdi-
marsson, Jón G. Mariasson, Stefán Jóh. Stefánsson
og Þorvaldur G. Kristjánsson. 31. maí voru þessir
menn kjörnir i yfirmatsnefnd um stóreignaskatt:
Ingi R. Helgason, Jónas Rafnar, Magnús Ástmarsson,
og Skúli Guðmundsson. 31. maí voru þessir menn
kjörnir i stjórn Yisindasjóðs: Ármann Snævarr, Einar
Ól. Sveinsson, Gunnar Cortes og Halldór Pálsson. 31.
mai voru þessir menn kjörnir í bankaráð Landsbanka
íslands: Baldvin Jónsson, Einar Olgeirsson, Ólafur
Thors og Steingrímur Steinþórsson, en 3. júní var
Valtýr Blöndal skipaður formaður bankaráðsins. 31.
maí voru þessir menn kjörnir í bankaráð Útvegs-
banka íslands: Björn Ólafsson, Gísli Guðmundsson,
Guðmundur I. Guðmundsson og Lúðvík Jósepsson, en
3. júni var Stefán Jóh. Stefánsson settur formaður
bankaráðsins, en Jónas Haralz skipaður varafor-
maður. 31. maí voru þessir menn kjörnir í bankaráð
Framkvæmdabanka íslands: Eysteinn Jónsson, Gylfi
Þ. Gíslason, Jóhann Hafstein og Karl Guðjónsson.
Sama dag var Sigtryggur Klemenzson skipaður for-
maður bankaráðsins. 31. maí var H. E. Graham skip-
aður vararæðismaður íslands í Boulogne-sur-mer. 1.
júní var dr. Þorkell Jóhannesson skipaður í orðu-
nefnd. 3. júni voru þeir Finnbogi R. Valdimarsson,
Jóhann Hafstein og Jóhannes EHasson ráðnir banka-
stjórar Útvegsbanka íslands. 4. júní var Vilhjálmur
Þór ráðinn aðalbankastjóri Seðlabankans (skipaður
15. júlí), en Jón G. Maríasson bankastjóri við sama
banka. 4. júní voru Ingi R. Helgason, Jón A. Péturs-
son og Ólafur Jóhannesson skipaðir í stjórn Seðla-
hankans. 4. júni voru Emil Jónsson, Pétur Benedikts-
son og Svanbjörn Frímannsson ráðnir bankastjórar
Viðskiptabankans. 7. júni var Kristinn Ármannsson
skipaður rektor Menntaskólans í Rvik. 13. júni var
(47)