Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Síða 53
mörgum skólum lokað vegna hennar um mánaða- mótin október—nóvember. Hafin var hér á landi framleiðsla lyfja við inflúenzu. Barnadeild tók til starfa við Landsspítalann. Hjúkrunarfélagið Líkn í Rvik hætti störfum, en það hafði starfað siðan 1915. Haldið var áfram bólusetn- ingu við mænuveiki. Stofnuð var leitarstöð Krabba- meinsfélags Reykjavikur til að reyna að finna krabba- mein á frumstigi. Hafið var samstarf íslenzkra, banda- rískra og japanskra visindamanna um rannsóknir á magakrabba. Heimsóknir. Danski rithöfundurinn Peter Freuchen hélt fyrirlestra i Rvík í apríl. Bandariski rithöfund- urinn Helen Keller kom til íslands í maí. Brezki sagn- fræðingurinn Arnold J. Toynbee flutti í september fyrirlestra hér á landi á vegum ríkisútvarpsins. Leik- flokkur frá óperunni i Wiesbaden í Þýzkalandi sýndi óperuna Cosi fan tutti í Rvík í nóvember. Iðnaður. Hækkandi reksturskostnaður og skortur á rekstursfé bagaði íslenzkan iðnað nokkuð, svo og skortur á húsnæði til iðnaðar. Nefnd, sem skipuð var árið 1956 til að rannsaka húsnæðisþörf iðnaðar- ins, lauk störfum. Áburður frá áburðarverksmiðjunni í Gufunesi var seldur til Spánar fyrir 2,7 millj. kr. Unnið var af kappi að sementsverksmiðjunni á Akranesi. Verk- smiðja, sem framleiðir rafgeislahitunarplötur, tók til starfa í Rvik. Talsvert kvað að skipasmiðum. Voru smiðaðir hér á landi átta stórir fiskibátar. Skipasmíða- stöð Njarðvíkur hóf framleiðslu á bátum úr trefja- plasti. Lokið var smið björgunarskipsins Alberts. Naglaverksmiðjan i Borgarnesi var stækkuð og endur- bætt. Plastverksmiðja tók til starfa á Eyrarbakka. Kvikmyndaver tók til starfa í Rvík. Mikið kvað að bókaútgáfu. Lithoprent i Rvik gaf út Guðbrands- bibliu i mjög vandaðri ljósprentun. Dr. Helgi Tómasson yfirlæknir fann upp nýja gerð (51)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.