Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 67
meistari, Rvík, 7. sept., f. 17. júni ’06. Haraldur Ás-
mundsson fyrrv. bóndi í Austurgarði, Kelduhverfi, 6.
sept., f. 11. júli ’73. Haraldur Jónss. trésmíðameistari,
Rvik, 4. ág., f. 12. marz ’99. Haraldur Ilamar Thor-
stcinsson rithöf., Rvik, lézt af slysf. 23. nóv., f. 20.
febr. ’92. Haukur Johnsen frá GörSum, Vestm., 17. maí.
Haukur Magnúss. vélfr. frá Oddgeirshólum, Hraun-
gerðishr., 2. sept., f. 25. jan. ’25. Helga Rjörnsd.
húsfr., Ytri-Tungu, Tjörnesi, 23. júlí, f. 22. júní ’Ol.
Helga Gíslad. húsfr., Keflavík, 29. des. Helga Guð-
mundsd. húsfr., Rvík, 15. ág., f. 24. júlí ’85. Helga
Ingimundard. frá Fossatúni, Bæjarsveit, 29. jan., f.
6. jan. ’79. Helga ívarsd. húsfr., Rvik, 19. júní. Helga
Jónsd. fyrrv. húsfr. á Sveinsstöðum, Snæf., 25. ág.,
f. 14. okt. ’67. Helga Þ. Jónsd. prófastsekkja frá Eskif.,
8. febr., f. 12. júní ’74. Helga Jónsd. húsfr., Rvík, 29.
júní, f. 17. jan. ’78. Helga Jónsd., Rvík, 14. nóv.
Helga Sigbjörnsd. fyrrv. húsfr. á Surtsstöðum, Jök-
ulsárhlíð, 20. okt., f. 5. des. ’79. Helga Stefánsd. húsfr.,
Þjórsárholti, Gnúpv., 5. okt., f. 30. júni ’76. Helga
Teitsd. fyrrv. húsfr., Uppsölum, Norðurárdal, Mýras.,
9. marz, f. 2. des. ’73. Helga S. Þórarinsd. húsfr., Jörfa,
Húsavík, 13. maí, f. 19. nóv. ’75. Helga J. Þorsteinsd.
húsfr., Lambastöðum, Garði, 9. des. Helgi Bergs fram-
kvæmdastj., Rvík, 29. jan., f. 27. júli ’88. Helgi Finn-
bogas. bóndi, Reykjahvoli, Mosfellssveit, í apríl, f.
25. jan. ’73. Helgi Guðmundss. bakarameistari, ísaf.,
22. maí, f. 19. jan. ’97. Helgi Jónss. búfr. frá Hjalla,
Reykjadal, 8. marz, f. 5. nóv. ’93. Herdís Samúelsd.
ekkjufrú, Súðavík, 9. sept., f. 30. júlí ’95. Hermann
Flóventss., Suðureyri, í nóv., á fimmtugsaldri. Her-
mann Guðmundss. bóndi, Eyrarkoti, Kjós, 21. jan.,
f. 16. des. ’97. Hilda Eyjólfsson húsfr., Rvík, 7. apríl,
f. 10. des. ’03. Hildur Jónsd. frá Garðbæ, Eyrarbakka,
24. sept., f. 27. nóv. ’66. Hildur M. Pétursd. fyrrv. liúsfr.
á Sauðárkróki, 9. júlí, f. 27. maí ’72. Hjálmar Sigurðss.
skipstj., Akureyri, 7. júní. Hjálmar Þorlákss. bóndi,
(65)
3