Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Qupperneq 83
Sigmundsson, Arlington, Virginia, d. 18. des., Ólafur
J. Ólafsson i La Grange, Illinois, d. 17. febr., Ólafur
Sigbjörnsson frá Vik í Fáskrúðsf., sjóm. i Shapley,
Maine, d. í heimsókn hér á landi 9. nóy., f. 2. febr.
’92 og Sigurlaug V. Jónsd. i Boston, d. 29. júlí, f. 8.
ág. ’07.
[6. des. 1955, lézt dr. Andrés Fjeldsted Oddstað
skurðlæknir og verzlunarmaður í San Fransisco. 20.
des. 1956 lézt Carolina Kristín Thorláksson húsfr. í
San Fransisco, f. 11. apr. ’89. 16. des. 1956 lézt Stefán
Arnason frá Fagraskógi, Eyjaf., smiður í Winnipeg,
74 ára.]
[28. des. 1956 lézt Bjargey Pétursd. verzl., Akureyri,
f. ’19. 21. okt. 1956 lézt Björn Árnas. bóndi, Krithóls-
gerði, Lýtingsstaðahr., f. 6. jan. ’93. 5. des. 1956 lézt
Eggert Samúelss. fyrrv. rafvirki á ísaf., f. 24. maí ’92.
11. nóv. 1956 lézt Eiríkur Torfas. fyrrv. útvegsb. í
Bakkakoti, Leiru, f. 31. ág. ’59. 31. des. 1956 lézt Garðar
Benjamíiiss., Rvík. 24. des. 1956 lézt Guðbjörg Ólafsd.
(frá Galtará, Gufudalssveit) húsfr., ísaf., f. 11. sept.
’67. 29. febr. 1956 lézt Guðrún Bergsd. fyrrv. húsfr.
í Ytri-Hofdölum, Viðvíkursveit, f. 14. okt. ’67. 30. des.
1956 lézt Tngibjörg Jónsd. fyrrv. húsfr. í Gerðum,
Garði, f. 8. nóv. ’83. 3. ág. 1947 lézt Jakobina Björnsd.
húsfr., Gilú, Vatnsdal, f. 20. marz ’16. 31. des. 1956 lézt
Jóhann Sigurjónss. bókari, Rvík, f. 4. marz ’ll. 28. des.
1956 lézt Margrét Guðnad. fyrrv. húsfr. í Miðkoti
Fljótshlíð, f. 11. júní ’69. 9. nóv. 1956 lézt Margrét
Jónsd. lu’isfr., Akranesi, f. 15. febr. ’91. 29. ág. 1956 lézt
Ólína Jónasd. skáldkona, Sauðárkróki, f. 8. apríl ’85.
29. des. 1956 lézt Óskar Guðmundss., Rvík, af slysf.,
f. 10. júni ’IO. 5. jan. 1951 lézt Sigriður Stefánsd.
húsfr., Hveravöllum Reykjahverfi, f. 5. maí ’76. 14.
des. 1956 lézt Steinvör I. Gíslad., Iíirkjubóli, Skutulsf.,
f. 18. ág. ’67. Albert Guðmundss. (frá Nesjum, Miðnesi)
sjóm., Rvík, sem fórst í Englandi 13. des. 1956, var
fæddur 13. mai ’13.]
r
(81)