Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 92
á Ártúnshöfða við Rvík. Unnið var að undirbúningi að byggingu sýningarskála í Rvík. Mörg íbúðarhús voru byggð í Hafnarfirði. Lokið var við fiskiðjuver Hafnarfjarðar. Unnið var að bygg- ingu bókasafnshúss í Hafnarfirði. Lokið var byggingu sláturhúss i Hafnarfirði. íþróttavöllur var gerður í Ytri-Njarðvík. Lokið var kirkjubyggingu Hvítasunnu- safnaðarins i Keflavík. Nokkuð var um framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, en þó minna en undanfarin ár. Margvislegar framkvæmdir voru í Þorlákshöfn. Baðhús var byggt í Hveragerði. Minnisvarði um Aðal- stein Sigmundsson var reistur i Þrastaskógi. Unnið var að endurbyggingu Mjólkurbús Flóamanna á Sel- fossi. Umbætur voru gerðar á vinnuhælinu á Litla- Hrauni. Unnið var að ýmsum byggingaframkvæmdum í skólahverfinu á Laugarvatni. Unnið var að byggingu heimavistarskóla á Laugalandi i Holtum fyrir Ása-, Holta- og Landmannahrepp. Lokið var byggingu verzlunarhúss Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli. Hafin var bygging nýrrar kirkju á Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum. Unnið var að byggingu barnaskóla- húss i Skógum undir Eyjafjöllum. Mörg ibúðarhús voru byggð í Vestmannaeyjum. Þar var borað eftir ósöltu vatni, en árangur varð lítilll. Á Höfn í Hornafirði var enn unnið að byggingu félagsheimilis og barnaskóla- húss. Unnið var að flugvallargerð á Djúpavogi. Unnið var að kirkjusmíð i Eydölum i Breiðdal. í Breiðdal var og unnið að byggingu heimavistarskóla. Lokið var byggingu félagsheimilis á Eskifirði. Hið nýja sjúkra- hús i Neskaupstað var vígt 18. jan. t Neskaupstað var og unnið að byggingu félagsheimilis og hafin smið gagnfræðaskólahúss. Hafin var flugvallargerð á Norðfirði. Síldarverksmiðja var byggð á Seyðisfirði. Enn var unnið að umbótum á skólahúsinu á Eiðum. Nýtt barnaskólahús var tekið til afnota i Egilsstaða- þorpi. Hafin var bygging mjólkurbúshúss á Egilsstöð- (90)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.