Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 95
Skeljungshöfða. Meðal annarra áa, sem brúaðar voru
á árinu, voru t. d. Fossá í Kjós, Rauðsgil i Hálsasveit,
Hrolleifsdalsá í Skagafirði, Laxá i Þistilfirði, Beru-
fjarðará í Suður-Múlasýslu, Hólmsá í Austur-Skafta-
fellssýslu og Þverá á Siðu.
Verzhin. Sovétsambandið og Bandaríkin voru mestu
viðskiptalönd íslendinga, eins og að undanförnu. And-
virði innflutts varnings frá Sovétsambandinu nam
278,5 millj. kr. (árið áður 240,8 millj.), frá Bandarikj-
unum 182,1 millj. kr. (árið árið 246,6 millj. kr.), frá
Bretlandi 156,3 millj. kr. (árið áður 134,8 millj. kr.),
frá Vestur-Þýzkalandi 104,2 millj. kr. (árið áður 142
millj. kr.), frá Danmörku 100,3 millj. kr. (árið áður
86.9 millj. kr.), frá Tékkóslóvakiu 75,1 millj. kr. (árið
áður 78,3 millj. kr.), frá Finnlandi 63,4 millj. kr.
(árið áður 58,5 millj. kr.), frá Austur-Þýzkalandi
61.4 millj. kr. (árið árið 39,7 millj. kr), frá Hollandi
46.5 millj. kr. (árið áður 64,6 millj. kr.), frá Noregi
43.3 millj. kr. (árið áður 33,8 millj. kr.), frá Sviþjóð
42.9 millj. kr. (árið áður 50,8 millj. kr.), frá Póllandi
33.9 millj. kr. (árið áður 25,3 millj. kr.), frá ítaliu 33,3
millj. kr. (árið áður 28 millj. kr.), frá Spáni 30,2
millj. kr. (árið áður 43 millj. kr.), frá Brasiliu 23,6
millj. kr. (árið áður 41,1 millj. kr.), frá Belgíu 18,5
millj. kr. (árið áður 21,3 millj. kr.), frá Curaeao og
Arúba 15,1 millj. kr. (árið áður 19,4 millj. kr.), frá
Kúbu 14,8 millj. kr. (árið áður 12,3 millj. kr.), frá Sviss
10.3 millj. kr. (árið áður 8,6 millj. kr.), frá ísrael
5,8 millj. kr. (árið áður 14,2 millj. kr.), frá Frakk-
landi 4,5 millj. kr. (árið áður 11,2 millj. kr.), frá
Kanada 3,2 millj. kr. (árið áður 3,9 millj. kr.), frá
Ungverjalandi 3,1 millj. kr. (árið áður 2,6 millj. kr.),
frá Filippseyjum 2,9 millj. kr. (árið áður 2,4 millj. kr.),
frá Indlandi 1,9 millj. kr. (árið áður 2,4 millj. kr.),
frá spænskum nýlendum i Afriku 1,6 millj. kr. (árið
áður 1,2 millj. kr.), frá Grikklandi 1,1 millj. kr. (árið
áður 1,8 millj. kr.
(93)