Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 96
Andvirði útflutts varnings til Sovétsambandsins nam
212,9 millj. kr. (árið áður 203 millj. kr.), til Banda-
rikjanna 90,7 millj. kr. (árið áður 127,6 millj. kr.),
til Bretlands 90,5 millj. kr. (árið áður 96,4 millj. kr.),
til Vestur-Þýzkalands 86,5 millj. kr. (árið áður 96,1
millj. kr.), til brezkra nýlendna í Afriku (aðallega
Nígeriu) 70 millj. kr. (árið áður 37,4 millj. kr.), til
Tékkóslóvakíu 56,7 millj. kr. (árið áður 60,2 millj.
kr.), til Finnlands 55,7 millj. kr. (árið áður 47,2
millj. kr.), til Svíþjóðar 49 millj. kr. (árið áður 35,7
millj. kr.), til Austur-Þýzkalands 41,9 niillj. kr. (árið
áður 30,1 millj. kr.), til Portúgals 41,1 millj. kr. (árið
áður 51,2 millj. kr.), til Ítalíu 35,8 millj. kr. (árið áður
53 millj. kr., til Danmerkur 22,1 millj. kr. (árið áður
23 millj. kr.), til Brasiliu 22 millj. kr. (árið áður 30,6
millj. kr.), til Póllands 16,8 millj. kr. (árið áður 14,3
millj. kr.), til Grikklands 16,2 millj. kr. (árið áður
15,3 millj. kr.), til Spánar 16,1 millj. kr. (árið áður
31.1 millj. kr.), til Hollands 13,6 millj. kr. (árið áður
29 millj. kr.), til Noregs 11,7 millj. kr. (árið áður
4,2 millj. kr.), til Frakklands 9,1 millj. kr. (árið áður
14,6 millj. kr.), til Kúbu 7,2 millj. kr. (árið áður 8,5
millj. kr.), til ísraels 5,3 millj. kr. (árið áður 5,5 millj.
kr.), til Líberíu 3,7 millj. kr. (árið áður nœr ekkert),
til írlands 2,3 millj. kr. (árið áður 5,3 millj. kr.), til
Egyptalands 2,2 millj. kr. (árið áður 1,9 millj. kr.),
til Belgíu 1,8 millj. kr. (árið áður 3 millj. kr.), til
Ungverjalands 1 millj. kr. (árið áður 1,3 millj. kr.).
Verzlunarjöfnuður var óhagstæður. Andvirði inn-
flutts varnings nam 1361,9 millj. kr. (árið áður
1468.1 millj. kr.), en andvirði útflutts varnings 986,6
millj. kr. (árið áður 1031,5 millj. kr.).
Mikilvægustu innflutningsvörur voru olíuvörur
(mest frá Sovétsambandinu), álnavara (frá Bretlandi
og ýmsum fleiri löndum), vélar (frá Bandarikjunum,
Danmörku, Bretlandi, Vestur- og Austur-Þýzkalandi,
Tékkóslóvakiu o. fl. löndum), málmar (frá Banda-
(94)