Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Side 111
frumkvæði núverandi menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, Menningarsjóði tryggðar auknar tekjur og starfsgrundvöllur hans og Menntamálaráðs veru- lega aukinn. Samkvæmt hinum nýju lögum er hlut- verk Menntamálaráðs það, sem hér segir: a. Að liafa með höndum yfirstjórn Menningarsjóðs og ákvarða um árlega heildarskiptingu á tekjum sjóðsins milli þeirra flokka menningarmála, er sjóðnum ber að styðja. b. Að annast yfirstjórn Bókaútgáfu Menningarsjóðs og velja bækur þær, sem út eru gefnar. c. Að hafa yfirumsjón með Listasafni ríkisins, þar til lög verða sett um safnið, og standa fyrir sýn- ingum innan lands og utan á islenzkri list, list- iðnaði, hókum og handritum. d. Að hafa yfirumsjón með listverkaskreytingum opinberra bygginga. e. Að láta gera íslenzkar menningar- og fræðslu- kvikmyndir eða stuðla að gerð þeirra og styðja á annan hátt innlenda kvikmyndagerð. f. Að veita styrki til rannsókna á þjóðlegum fræð- um, til athugana á náttúru landsins og til eflingar islenzkri tónlist og myndlist. g. Að úthluta námsstyrkjum þeim og námslánum, sem og þeim styrkjum öðrum, sem fé er veitt til í fjárlögum og Menntamálaráði er þar falið að úthluta. h. Að úthluta ókeypis fari milli íslands og annarra landa til manna, sem fara til útlanda til náms- dvalar o. fl. i. Að hafa á hendi yfirstjórn sjóða, er stofnaðir kunna að verða til eflingar listum og visindum á íslandi, enda sé Menntamálaráði falið þetta vald í stofnskrám sjóðanna. j. Að efla á annan hátt islenzka menningarviðleitni, eftir því sem tök eru á og hagur Menningarsjóðs á hverjum tima leyfir. (109)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.