Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Page 113
bókaverð byggist fyrst og fremst á því, að áskriftar-
fjöldinn er mikill og upplögin þvi mjög stór á íslenzk-
an mælikvarða.
Félagsbækur Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
i ár (1958) eru þessar:
Tímaritið Andvari.
Almanak Þjóðvinafélagsins fyrir árið 1959.
íslenzk ljóð 1944—1953, úrval eftir 43 höfunda.
Yestur-Asía og Norður-Afríka, eftir Ólaf Ólafsson,
kristniboða.
Til viðbótar þessum föstu félagsbókum fá félags-
menn tvær eftirtalinna bóka eftir eigin vali:
Hestar, fögur litmyndabók um íslenzka hestinn.
Texti eftir dr. Brodda Jóhannesson.
Eyjan góða, fróðleg og skemmtileg ferðabók frá
Suðurhafseyjum eftir sænska ferðalanginn Bengt
Danielsson.
Tvennir tímar (Börn av Tiden), skáldsaga eftir
Knut Hamsun. Hannes Sigfússon íslenzkaði.
Snæbjörn galti, ný, söguleg skáldsaga eftir Sigur-
jón Jónsson.
Undraheimur dýranna, fræðslu- og skemmtirit um
náttúrufræði eftir Mauric Burton.
AUKABÆKUR útgáfunnar í ár eru þessar:
Þjóðhátíðin 1874, eftir Brynleif Tobiasson. Bókin
er prýdd 150 myndum.
Frá óbyggðum, ferðasögur og landlýsingar eftir
Páhna Hannesson.
Höfundur Njálu, safn ritgerða eftir Barða Guð-
mundsson.
Saga íslendinga, IX. bindi, siðari hluti, eftir dr.
tlieol. Magnús Jónsson, prófessor.
Andvökur, IV. bindi, eftir Stephan G. Stephansson.
Er þá lokið heildarútgáfu á öllum verkum skáldsins,
í bundnu og óbundnu máli.
(111)