Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Qupperneq 90
RÍKI HEIMSINS
í þessari skrá eru stærð hvers ríkis og mannfjöldi sýnd sem margfeldi
af stærð íslands og fjölda íslendinga. Aðeins eru talin sjálfstæð ríki.
Tölur eru sýndar með tveggja stafa nákvæmni nema þær allra lægstu,
þar sem einn stafur er látinn nægja. Tölur sem eru lægri en 0,005 (hálft
prósent) eru táknaðar með 0,00+. Um ritun nafna sjá bls. 96.
Ríki Stœrð Fjöldi Höfuðborg
Afganistan 6,3 74 Kabúl
Albanía 0,28 12 Tírana
Alsír 23 88 Algeirsborg
Andorra 0,00+ 0,16 Andorra la Vella
Angóla 12 36 Lúanda
Antigúa og Barbúda 0,00+ 0,33 St. John’s
Argentína 27 130 Búenos Aíres
Austur-Þýskaland 1,1 70 Austur-Berlín
Austurríki 0,82 32 Vín
Ástralía 75 65 Kanberra
Bahamaeyjar 0,14 0,95 Nassá
Bandaríkin 91 990 Washington
Banglades 1,4 410 Dakka
Barbados 0,00+ 1,1 Bridgetown
Barein 0,01 1,7 Manama
Belgía 0,30 41 Brussel
Belís 0,22 0,67 Belmópan
Benín 1,1 16 Portó Nóvó
Botsúana 5,8 4,4 Gaboróne
Bólivía 11 26 La Pas, Súkre
Brasilía 83 560 Brasilía
Bretland 2,4 240 Lundúnir
Brúnei 0,06 0,90 Bandar Serí Begavan
Búlgaría 1,1 37 Sofía
Búrkína Fasó 2,7 28 Óagadógó
Búrma 6,6 160 Rangún
Búrúndí 0,27 19 Bújúmbúra
Bútan 0,46 5,8 Timfú
Danmörk 0,42 21 Kaupmannahöfn
Djibútí 0,21 1,7 Djibútí
Dóminíka 0,01 0,31 Rosó (Roseau)
Dóminíska lýðveldið 0,47 26 Santó Dómíngó
Egiftaland 9,7 200 Kaíró
Ekvador 2,8 38 Kító (Quito)
E1 Salvador 0,20 20 San Salvador
Etíópía 12 180 Addis Abeba
Filippseyjar 2,9 220 Manfla
Finnland 3,3 20 Helsinki
(88)