Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Page 110
Ágúst Kvaran sérfræðingur við efnafræðistofu Raunvísinda-
stofnunar HI.
15. maí: Sigurður Helgason deildarstjóri Rannsóknadeildar
fisksjúkdóma við Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum, Ólafur
Sigurðsson deildarstjóri í viðskiptaráðuneytinu.
1. júní: Guðbjöm Bjömsson heilsugæzlulæknir á Blönduósi,
Reynir Axelsson dósent í stærðfræði við stærðfræðiskor raun-
vísindadeildar HI, Gylfi Gautur Pétursson deildarstjóri í sjávar-
útvegsráðuneyti, Pétur Bjamason fræðslustjóri í Vestfjarða-
umdæmi, Guðmundur Viggósson yfirlæknir við Sjónstöð íslands,
Ámi ísaksson veiðimálastjóri.
1. júlí: Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari, Hallvarður
Einvarðsson ríkissaksóknari, Jóhann P. Malmquist prófessor í
tölvunarfræði við raunvísindadeild HI, Brynjólfur Sigurðsson
prófessor í sölufræði og markaðsmálum við viðskiptadeild HÍ,
Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri, Guðmundur Guðbjamason
skattrannsóknastjóri, Stefán Skjaldarson skattstjóri á Vesturlandi,
Gunnar Rafn Einarsson skattstjóri á Norðurlandi eystra,
Sigmundur Stefánsson skattstjóri á Reykjanesi.
1. ágúst: Hallur Porgils Sigurðsson heilsugæzlulæknir á Dalvík,
Ingólfur G. Ingólfsson lektor í smíðum við KHÍ.
1. september: Ólafur Tómasson póst- og símamálastjóri, Guð-
mundur Bjömsson aðstoðarpóst- og símamálastjóri, Geir Hlíðberg
Guðmundsson heilsugæzlulæknir á Isafirði, Hjörtur Þór Hauksson
heilsugæzlulæknir á Ólafsfirði, Kristmundur Ásmundsson
heilsugæzlulæknir í Grindavík, Ingi Sigurðsson dósent í sagnfræði
og Mikael M. Karlsson lektor í heimspeki við heimspekideild HÍ,
Þórhildur Líndal deildarstjóri í félagsmálaráðuneyti, Erlendur
Kristjánsson æskulýðsfulltrúi ríkisins.
15. september: Þór Whitehead prófessor í sagnfræði við
heimspekideild HI.
1. október: Bogi Nílsson rannsóknarlögreglustjóri ríkisins,
Sigurður Eiríksson sýslumaður í Suður-Múlasýslu og bæjarfógeti
á Eskifirði, Þórarinn Baldursson heilsugæzlulæknir í Siglufirði,
Magnús Ólafsson og Pétur I. Pétursson heilsugæzlulæknar á
Akureyri, Stefán B. Matthíasson heilsugæzlulæknir á Seltjamar-
nesi, Anton Bjamason lektor í íþróttum og líkamsrækt við KHÍ, Jón
(108)