Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Page 141
vígðir sama daginn, 5. október. Af þessum sjö voru sex vígðir í
Dómkirkjunni í Reykjavík en einn í Hóladómkirkju. Hinir nývígðu
guðfræðingar eru þessir: Séra Haraldur Magnús Kristjánsson, en
hann var vígður 12. janúar sem aðstoðarprestur í Garða- og
'óiðistaðasókn, séra Flosi Magnússon, settur sóknarprestur í
Bfldudalsprestakalli, séra Guðni Gunnarsson, ráðinn skólaprestur
hjá Kristilegu skólahreyfingunni, séra Gunnar Eirikur Hauksson,
skipaður sóknarprestur í Þingeyrarprestakalli, séra Hjörtur Magni
Jóhannsson, skipaður sóknarprestur í Útskálaprestakalli, séra
Kristján Einar Þorvarðarson,ráðinn farpresturþjóðkirkjunnar, séra
Sighvatur Karlsson, skipaður sóknarprestur í Húsavíkurprestakalli
°g séra Svavar Alfreð Jónsson, skipaður sóknarprestur í Olafs-
fjarðarprestakalli. Séra Svavar Alfreð var vígður í Hóladómkirkju
af Sigurði Guðmundssyni vígslubiskupi.
MANNALÁT
Nokkur úrhópi látinna (getið er starfs, sem hinn látni er einkum
þekktur fyrir).
12. janúar: Skúli Benediktsson kennari
(f. 19. marz 1927).
19. janúar: Jón Helgason skáld og fræðimaður
(f. 30.júníl 899).
23. janúar: Valgeir Helgason sóknarprestur
(f. 29. janúar 1903).
24. janúar: Ásgrímur Stefánsson verksmiðjustjóri
(f. 20. júli 1916).
2. febrúar: Haraldur Guðmundsson fasteignasali
(f. 15. febrúar 1906).
2. febrúar: Kristleifur Jónsson bankastjóri
(f. 2. júnf 1919).
3. febrúar: Þorlákur G. Ottesen verkstjóri
(f. 20. júlí 1894).
3. febrúar: Þorleifur Thorlacius sendiherra
(f. 18. apríl 1923).
4. febrúar: Ólafur Þ. Pálsson múrarameistari
(f. 12. nóvember 1907).
(139)