Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Page 187
Alls nam andvirði innflutts vamings 45.910,3 milljónum króna
(árið áður 37.600,3 millj.kr.) og andvirði útflutts vamings 44.967,8
milljónum króna (árið áður 33.749,6 millj. kr.). Halli á
vöruskiptajöfnuði var því 942,2 millj. kr.
Mikilvægustu innflutnings- og útflutningsvörur vom sem hér
segir (Cif-verð í milljónum króna). Nefndir em þeir vömflokkar,
þar sem viðskiptin námu 700 milljónum eða meira.
Innflutningsvörur
Jarðolía og olíuafurðir 4.016,6 (5.551,9)
Flutningatæki á vegum 3.784,2 (1.664,5)
Rafmagnsvélar og tæki 2.343,9 (1.817,3)
Ýmsar vélar til atvinnureksturs 2.204,8 (1.934,2)
Fatnaður annar en skófatnaður 2.138,5 (1.559,3)
Ýmsar iðnaðarvörur 2.062,3 (1.513,7)
Unnar málmvörur 1.883,0 (1.363,0)
Önnur flutningatæki 1.787,2 (861,4)
Pappír og pappírsvömr 1.682,9 (1.320,1)
Spunagam, vefnaður 1.588,7 (1.247,2)
Sérhæfðar vélar 1.452,9 (1.388,3)
Skrifstofuvélar, skýrsluvélar 1.361,8 (1.060,0)
Fjarskiptatæki, hljómflumingstæki 1.295,5 (756,0)
Jám og stál 1.141,2 (893,6)
Plastefni 1.014,4 (815,6)
Húsgögn 999,7 (795,2)
Avextir og grænmeti 935,4 (688,1)
Málmgrýti og málmúrgangur 928,2 (1.338,3)
Unnar ttjávömr 851,2 (729,6)
Aflvélar og tilheyrandi búnaður 784,2 (573,8)
Kom og unnar komvörur 764,5 (692,8)
Kaffi, te, kakó, krydd 744,2 (543,5)
Vísinda- og mælitæki 712,2 (491,4)
Lyfja- og lækningavörur 704,6 (515,4)
(185)