Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Side 188
Útflutningsvörur
Fryst fiskflök 12.100,4 (10.187,6)
Óverkaður saltfiskur 4.893,5 (3.326,2)
Á1 og álmelmi 4.124,7 (3.339,7)
Fryst rækja 3.636,2 (1.774,9)
Loðnumjöl 2.338,7 (1.838,1)
Isfxskur í gámum 2.292,7 (1.055,5)
Isfiskur í fiskiskipum 1.546,4 (1.399,2)
Kísiljám 1.334,4 (1.219,6)
Heilfrystur fiskur 1.060,3 (654,0)
Skreið 900,4 (179,1)
Loðnulýsi 887,6 (1.372,2)
Saltfiskflök 817,0 (294,0)
Helztu útflytjendur á árinu 1986 voru eftirfarandi (fobverðmæti
talið í milljónum króna). Taldir eru þeir, sem fluttu út fyrir meira en
400 millj. kr. Innan sviga eru tölur frá árinu 1985:
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 9.108,3 (7.156,6)
Samband ísl. samvinnufélaga 6.834,3 (4.965,1)
Sölusamb. ísl fískframl. 5.782,6 (3.717,2)
íslenzka álfélagið 4.172,8 (3.431,7)
íslenzka jámblendifélagið 1.336,2 (1.219,6)
Síldarverksmiðjur ríkisins 1.000,6 (917,1)
íslenzka umboðssalan hf. 929,2 (553,6)
Marbakki hf. 894,2 (326,3)
Iðnaðardeild SÍS 790,4 (641,0)
fslenzka útflutningsmiðstöðin 761,6 (380,8)
Síldarútvegsnefnd 739,1 (880,4)
Sölustofnun lagmeds 674,3 (592,8)
P. Pétursson - Fiskafurðir 649,0 (712,0)
Andri hf. 592,9 (498,8)
G. Albertsson 523,6 (366,9)
ísfang 454,3 (256,6)
Jón Asbjömsson 439,1 (258,2)
Seifur hf. 435,8 (332,3)
Bemhard Petersen hf. 419,5 (432,3)
Verðbólgan á árinu varð um 21%, og er þá miðað við hækkun á
(186)