Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 Mef.«erblað DV GÓÐ LEIKFÖNG IVERPOOL Þar sem leikföngin fást Laugavegi 25 • Sími 551 1135 „Alls ekki. Reynt er að ná fram sem allra bestri mynd af viðkomandi fyrirsætu. Eða einstaklingi." Og þar höfum við það. í ýfingum við „talibana" Engin eftirmál verða af þessu máli að sögn Björns Jörundar. „Auðvitað er þetta kolólöglegt sem þær voru að gera. Væri eflaust hægt að kæra þær fyrir skemmdarverk og eitthvað fleira sem ég kann ekki nöfnin á í sam- bandi við að hindra og eyðleggja frjálsa verslunarhætti. Þetta eru hálf- gerðir terroristar, talibanar, og haga sér eins og slíkir. En mér fannst þetta svo kjánalegt og vitlaust að ég sá enga ástæðu til að taka þessu alvar- lega þá, með kærum og látum og geri ekki nú. Eins og ég hef áður sagt skil ég alveg þeirra málstað og margt þar á fullan rétt á sér. Þær bara eru að velja sér rangt skotmark. Ég kem þessu ekki heim og saman sé litið til þess sem þær eru að boða. Sannar- lega eru þær ekki að velja sér rétt skotmark til að láta ergelsi sitt bima á. En ég ætti kannski að kunna þeim hinar bestu þakkir, þetta var ekki alslæmt því blaðið sem þær voru að jagast á rauk upp í sölu. Hafði þveröf- ug áhrif. Þeim tókst að auglýsa það svo vel.“ Ný dönsk hættir aldrei Rétt um það leyti sem Björn var að búa sig undir að skrifa og hanna tímarit fyrir karlmenn þá urðu þær „Ég upplifði þetta [tónleikana með Sinfóníuhljómsveit íslandsj sem svo að vera orðinn svolítið mikið „adult contemorary". Mér fannst hljómsveitin orðin nokkuð gömul þegar við vorum að þessu." sviftingar að Magnús Hreggviðsson seldi útgáfufyrirtækið Fróða og prentsmiðjan Oddi keypti. Aðspurð- ur segir Björn það ekki hafa haft mik- il áhrif á sig. „Ég bjó svo skamma hríð við gamla kerfið og ekki kominn í neinar fastar skorður. Þessar sviftingar tmfl- uðu mig nánast ekki neitt. Hef engan samanburð eins og fólk sem þarna hefur starfað uppundir 20 ár - það finnur ömgglega mikla breytingu." í ljós verður að koma hversu lengi Björn mun verða við ritstjórn bOGb, hann segist vera rétt að byrja og vinnan sé skemmtileg - þrátt fyrir allan tímaþjófnað- inn. Og hann finnur sér tíma til að starfa með sinni gömlu hljómsveit: Ný danskri sem er að sem fyrr. „Já, þetta er svo rosaiega sexí hljómsveit. Og nú liggur fyrir að tveir af fjórum þykja svona ofboðslega kynþokka- PLAGGOT Miro, Kandinski, Mattise, Chagal, Hopper, Monet, John Lennon, Picasso o. fl. Málverk: Pétur Frlðrik, Tolli, Sverrir Haralds, Atli Már, Kári Eiríksson, Hringur, K. Davíðsson, Kjartan Guðjónsson, Karólína Lárusdóttir, Þorvaldur Skúlason, Valtýr Pétursson, Hafsteinn Austmann, Gunnar Örn, Jón Reykdal, Jóhannes Geir o.fl. íslensk myndlist Ný dönsk hættir aldrei I ungæöingslegum hroka fyrir! árum hélt Björn Jörundur þvi fram að hljómsveitin Ný dönsk myndi aldrei hætta. Hann hefur I ekki breytt um skoðun en fannst þó sem hljómsveitin væri | orðin eilítið gömul þegar hún kom fram með Sinfó. ÉlÉt Rammainiðstöðin hefur opnað nýtt myndiistagallerí, hefiir það fengið nafiiið Listmunahúsið. Fyrsta syningin er einstök sölusyning á veikum Valtys Péturssonar listmalara. Allirvelkomnir. Innrömmun samdægurs til jóla Opið frá kl. 9-18 Opið laugardaga kl. 10-22 • Sunnudaga kl. 13 -17 fullir. Ekki hægt að hætta með það. Nei, þetta er furðulegt, gamlir sveittir karlar... En það hefur aldrei staðið til að hætta. Ég sagði fyrir einhverjum 15 árum, þá hrokafullur unglingur: Þessi hljómsveit hættir aldrei. Ég hef ekki skipt um skoðun og þeir sem ekki fila hljómsveitina verða bara að sætta sig við það. Læra að lifa með því." „Adult contemporary" Og Ný danskir sitja síður en svo með hendur í skauti. Nýverið voru haldnir þrennir tónleikar með hljóm- sveitinni og Sinfóníuhljómsveit ís- lands fýrir troðfullu húsi og við mikla hrifningu. Út er kominn plata sem og DVD diskur þar sem þá dýrð gefur að líta og heyra. Hvernig upplifun var aö takast a' við þetta verkefni? „Ég upplifði þetta sem svo að vera orðinn svolítið mikið „adult contemorary". Mér fannst hljóm- sveitin orðin svolítið gömul þegar við vorum að þessu. Ekki að vinna með Sinfó sem slíkri heldur var fyndið þegar maður heyrði útsetningarnar. Lög sem maður samdi fyrir löngu spiluð af 80 manns er nokkuð sem maður bjóst kannski aldrei við að yrði. Að maður ætti eftir að heyra það... nei, það hvarflaði ekki að mér. En fyrst og fremst bara flott. Elsta lag- ið á þessum tónleikum er líkast til af 2. plötunni og slagar hátt í að vera 15 ára gamalt. Nei, ég sé það núna, það er auðvitað ekkert gamalt miðað við ýmislegt það sem Sinfóníuhljóm- sveitin tekur fyrir." Björn segir að þeir hafi hugsað til þess hvaða lög hentuðu í þessar um- búðir auk þess sem þeir forðuðust að taka lög sem hafa komið út á safndiskum. „Það eru þarna lög sem hafa kannski heyrst minna en eiga fullt erindi," segir Björn Jönmdur sem ekki fær að sleppa án þess að svara að lokum einhverju til um sína persónulegu hagi. „Ég er einstakur faður. Dóttir mín Magdalena er búsett úti í Belgíu með móður sinni. Þannig að ég er laus- beislaður að nokkru. En hún er dug- leg að koma í heimsókn og ég að fara út til hennar þegar ég get. Lífið? Jájá, það er bara helvíti ft'nt núna." jakob@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.