Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004
Helgarblað DV
Leikapabarnið sem harðneitað
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir hefur alltaf
tengst tísku. Hún er dóttir Eddu Björg-
vins en langaöi ekki að feta í fótspor
hennar og Gísla Rúnars Jónssonar. Eva
var frumkvöðull þegar hún stofnaði
tiska.is, netverslun sem lofaði góðu. Hún
var i sjónvarpi og kynnti tískuna en nú
stendur hún á krossgötum og næsta víst
að hún vendi sér í eitthvað allt annað.
Eva Dögg stendur líka á krossgötum í
einkalífinu og hefur fengið að kynnast
því að vinátta getur rist grunnt.
Ía framkvæmdastjóri
n tók níutíu gráðu beygju
listinni! tlskuna en nú
gist hún listinni óbeint dn
s að hafa ætlað það. Hún
ramkvæmdastjóri móður
tar, Eddu Björgvinsdóttur.
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir er án
vafa mörgum kunn en þó eru þeir að
öllum lfldndum fleiri sem hvorki
þekkja haus né sporð á stúlkunni. Og
þó, þegar nánar er að gáð þá muna
þeir sem íylgjast með sjónvarpi á
morgnana eftir Evu úr íslandi í bítið.
Þar mætti hún minnst einu sinni í
viku og lagði línuna í tískunni.
Ekki er heldur vafi á að þeir sem
hafa verið dyggir viðskiptavinir tísku-
verslana muna eftir stúlkunni frá
þeim heimsóknum en hún var um
árabil verslunarstjóri í tískuverslun í
Kringlunni. Auk þess sem Eva var
frumkvöðull í netverslun á íslandi og
stofnaði netverslunina tiska.is fyrir
fimm árum.
Hvað sem þeim kynnum líður skal
það upplýst að Eva Dögg er elsta dótt-
ir Eddu Björgvins leikkonu en ekki
hefúr mikið borið á þeim tengslum í
gegnum árin.
Forðaðist að tala um mömmu
og pabba
„Ég var ósköp þæg og prúð og held
að lítið hafi farið fyrir mér þegar ég var
krakki. Það var ekki fyrr en ég varð
fjórtán, fimmtán ára að mamma
heyrði mig fyrst segja nei þegar hún
vildi að ég passaði. Þá sagði ég líka nei
svo eftir var tekið," segir Eva og hlær
en tekur ffam að ekki hafi verið um
neina allsheijaruppreisn að ræða.
,Ætli ég hafi ekki bara verið að full-
orðnast og á þessum aldri lætur mað-
ur vita af sér," segir hún og bætir við
að hún hafi ekki mikið fundið fyrir
frægð foreldranna en þau voru eigi að
síður oft í umræðunni. Hún segist
ekki hafa velt því mikið fyrir sér en
Guðmundur var í námi. Við fórum
síðar til Bandaríkjanna í áframhald-
andi nám og áttum þar yndislega
tíma. Guðmundur var að læra auglýs-
inga- og markaðsfræði en ég tísku- og
markaðsfræði. Við vorum í Kalifomíu
og ég kunni mj ög vel við mig. Eftir á að
hyggja finnst mér ég ekki hafa notið
stundarinnar að fullu í Amerflcu.
Tíminn fór að mestu leyti í skólann
og framtíðarplönin. í dag er það núið
sem skiptir mig máli, bömin mín og
gott jafnvægi innan heimilis og utan
þess, en ég veit að hamingjan felst
ekki í fermetrunum heldur h'ðan fólks-
ins sem býr innan veggja heimilisins,"
segir hún með áherslu.
Eftir heimkomuna fóm þau bæði
að vinna. Guðmundur fékk strax
vinnu sem markaðsstjóri hjá stóm bif-
reiðaumboði á íslandi og var mjög
ánægður þar. Eva fór í Hagkaup og sá
þar um innkaup á bamafatnaði. „Ég
nýtti mér menntunina og fór í þá
vinnu þar sem námið nýttist mér best.
Það var ógurlega gaman að vinna sem
innkaupamaður í Hagkaupi og það
var skóh sem ég hefði ekki viljað missa
af. Mjög vel rekið fýrirtæki sem hafði
góða starfsmannastefnu. Þar sá ég
hvað það hefur mikið að segja að fyrir-
tæki marki sér góða stefnu hvað það
varðar.
Starfið var mjög skemmttíegt og
því fýlgdu miktí ferðalög út um allan
heim. Ég var mtídð á ferðinni bæði um
Evrópu og Asíu og það var ógleyman-
legur lærdómur. Við eigum einn son
sem Gummi sá um á meðan ég var að
ferðast. í okkar tilfelh kusum við bæði
að vinna úti, ég ferðaðist mtídð á þess-
um tíma en þegar ég var heima lagði
Það sem kom mér kannski mest á óvart við þær breytingar sem átt
hafa sér stað á lífsmynstri mínu var hvað vinátta getur rist grunnt og
þá er ég ekki að tala um hjónabandið. Sumir þeirra sem ég hélt vini
reyndust ekki vera það en aðrir sem ég taldi ekki íþeim hópi voru
einmitt þeir vinir sem reyndust best þegar mest á reyndi.
muni þó eftir að hafa vtíjað mynda
tengsl við vini á eigin forsendum.
Hún nefnir því ttí staðfestingar að
þegar hún kynntist Guðmundi Páls-
syni, sem síðar varð maðurinn henn-
ar, hafi hún lengi vel forðast að tala
um hverra manna hún væri. „Ég held
að við höfum verið að skjóta okkur
saman í tvo mánuði áður en það bar á
góma. Mamma og pabbi voru þá mik-
ið uppi í sumarbústað og Gummi kom
með mér heim. Þar sá hann myndir af
þeim uppi um alla veggi og nefhdi það
við mig að foreldrar mínir hlytu að
vera miklir aðdáendur Gísla og Eddu.
Það þýddi htið fýrir mig að afneita
þeim þá,“ segir hún hlæjandi og
bendir á að þá hafi þau verið búin að
þekkjast nógu lengi ttí að Gummi
tengdi hana ekki bara við þau.
Ferðalög um allan heim
Eva varð fljótt sjálfstæð og byrjaði
að búa tæplega tvítug. „Ég var að
vinna í tískuverslunum með skóla og
ég mig alla fram við að gefa htla ung-
anum mínum mig óskipta. Það er jú
það sem foreldrahlutverkið gengur út
á, að veita bömunum sktíyrðislausa
ást og umhyggju þegar maður er með
þeim, gæði en ekíd magn!
Stofnaði tiska.is í geymslunni
hjá ömmu
Þegar annað bam var væntanlegt
gerði ég upp hug minn varðandi hvort
ég ætlaði að halda áfram að ferðast
svo dögum skipti út um allan heim
eða að vera algjörlega til staðar fyrir
htla drenginn minn fyrsta skólaárið
hans og vera jafnffamt með koma-
bam heima ffarn yfir bameignarffí.
Þetta er jú spuming um val þegar báð-
ir foreldrar em útivinnandi og þá
kviknaði hugmyndin að stofria fyrir-
tækið tiska.is sem gerði mér kleift að
vera heima hjá bömunum mínum."
Netið og atíir þeir möguleikar sem
þar vom að finna vom mtídð í um-
ræðunni. OZ-æði, hugbúnaðarfyrir-
tæki punktur þetta og punktur hitt
spmttu upp eins og gorkúlur. Eva seg-
ir að eftir því sem hún hafi hugsað
meira rnn þennan möguleika því
ákveðnari hafi hún orðið í að gera eitt-
hvað í því.
„Ég var heima í bameignarfríi og
við bjuggum í kjaharanum hjá ömmu
á meðan verið var að byggja íbúðina
okkar. Þar stofhaði ég tískads og fór að
vinna f því í geymslunni hennar
ömmu. Það lofaði strax góðu og gekk
glimrandi vel. Var fínt fyrir mig eina
að sinna eingöngu og ótrúlega
skemmttíegur og lærdómsríkur tími.
Þá fóm fjárfestar að hafa samband og
vtídu vera með, færa út kvíarnar og
gera þetta að stórveldi sem ég sam-
þykkti.
Ég hafði tröhatrú á intemetinu og
hef hana svo sannarlega ennþá. í
þeim anda sem hér rflcti fyrir nokkrum
árum sáum við fyrir okkur stórveldi;
aht sem tengdist netinu var á uppleið
og framfarimar mjög hraðar. Það var
eins og maður væri kominn í rússí-
bana eða hringekju sem snerist á ógn-
arhraða. Það var því ekkert skrýtið að
maður fylgdi með í þessu andrúms-
lofti. Nú, hins vegar ht ég á þetta sem
mitt mastemám. Þetta var reynsla
sem ég bý ahtaf að og kannski dýr
skóh en vel þess virði ef litið er á það
jákvæðum augum, að ekki sé minnst á
tímann með bömunum mínum. Mín
stærsta lexía eftir þessa hröðu rússí-
banaferð er sú að vel klæddur maður
er htih mælikvarði á heiðarleika,"
segir hún alvarleg á svipinn og snýr
lófum ffarn ttí áherslu.
Á krossgötum í lífinu
„Vörumerkið tiska.is er ennþá á lífi
og er í naflaskoðun," segir Eva. „Ég var
snemma á ferðinni hvað intemetið
varðar fyrir ca. fiórum árum því það er
fyrst núna sem Islendingar treysta net-
inu þegar vörukaup em annars vegar
og fer vaxandi með hverju árinu."
Nú stendur Eva á krossgötum þar
sem leiðir geta legið hvert sem er. Hún
býr með bömunum og hefur mörg
jám í eldinum þó svo tiska.is sé á hih-
unni í bili.
„Ég hef aldrei verið í eins htihi íbúð
og aldrei hðið eins vel og þar stenst
kenningin enn og affur um fer-
metrana," segir hún og hlær. „Ég hef
kynnst góðu fólld sem hefur upplifað
mikla óhamingju þrátt fyrir glæsileg
húsakynni og með aha þá veraldlegu
hluti sem fólk dreymir um. Var pikk-
fast í báða fætur og hafði hvorki lcjark
ttí að hreyfa sig né taka fyrsta skrefið
úr því óyndi sem það lifði í."
Á meðan hefúr Eva verið að vinna
með móður sinni, Eddju Björgvins-
dóttur, og kynnst nýjum heimi sem
hún forðaðist ahtaf að koma nærri.
„Ég var ákveðin í því þegar ég var
krakki að ég ætlaði ekki að verða leik-
ari eins og mamma og pabbi, fannst
það ekki aðlaðandi tilhugsun og tók
m'utíu gráðu beygju ffá hstinni í tísk-
una. Nú er ég komin inn í leikara-
heiminn og finnst ógurlega gaman, á
maður ekki ahtaf að takast á við það
sem maður kýs að forðast?" segir Eva
og skellihlær. ,Æth ég endi ekki bara á
sextugsaldri á hvíta tjaldinu í
Hohywood?"
Hvaö er þetta sem þú ert aö fást
við?
„Já, ég ákvað að taka að mér
framkvæmdastjóm í einleik sem
mamma ætlar að leika í. Það heitir
„Brihijant skilnaður" en þýðandi er
pabbi, Gísh Rúnar Jónsson, sem er
svo ég segi sjálf frá einn fyndnasti
maður sem ég hef kynnst og það
skín svo sannarlega í gegn í þessari
þýðingu. Menn geta svo velt fyrir
sér hve vel nafnið á við þetta verk,"
segir hún og brosir kímin. Fyrirhug-
uð frtimsýning er í febrúar en Eva