Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Page 50
50 LAUGARDAGUR 7 7. DESEMBER 2004
Helgarblað DV
Nýliðinn er alþjóðlegur baráttudagur gegn þeim vágesti í heiminum sem eyðni eða alnæmi er. Og þá
kemur i ljós að þessi skæði sjúkdómur sækir aftur á, bæði í fátækari samfélögum og hinum ríku, og er
um að kenna illri blöndu vanþekkingar, vanrækslu, fátæktar, fordóma, afneitunar á háskanum og jafn-
vel spennufíkn hjá vissum hópum ungs fólks.
f f
Eyoni er aftur i sokn
Talið er að nú séu um 43 miljónir
manna smitaðir af alnæmi í heimin-
um - vísast að þeir séu mun fleiri því
opinberum tölum er af mörgum
ástæðum vart að treysta. Hlutskipti
þeirra er afar misjafnt eftir því hvort
þeir búa í rflcum löndum eða fátæk-
um. Það kemur einkum fram í því, að
aðeins um 5% þeirra sem sýktir eru
njóta þeirra dýru lyfja sem tefja fyrir
framgangi sjúkdómsins og lengja líf
sjúkhnganna og þeir eru langflestir í
auðugri löndum heimsins.
Þessum lyfjum fylgir
vissulega ýmislegt gott
- en um leið verða
þau ein forsenda
! þess að fólk í rflcari
löndum fer að halda
Árni Bergmann
skrifar um alnæmi og segir
það versta enn eiga eftir
að koma I Ijós.
Heimsmálapistill
að eyðni sé eins og hver annar
ólæknandi og langvinnur sjúkdómur
sem hægt sé að lifa með - eins og t.d.
sykursýki. Þetta er ein sjáifsblekking
af mörgum sem að alnæmi snúa.
Afneitunin mikla
f efnaðri löndum náðist á sínum
tíma verulegur árangur í baráttu
gegn útbreiðslu þessa skæða kyn-
sjúkdóms. í Þýskalandi til dæmis fór
tala nýsýktra lengst niður árið 2001 -
en nú hefur nýjum sjúkhngum sem á
skrá komast fjölgað aftur um næstum
því helming. Erfitt reynist að við-
halda áhrifúm af því áfalli sem menn
urðu fyrir þegar eyðnivandinn skap-
aði gífurlegt umtal og ótta fyrir um
það bil 20 árum. Sem fyrr er það mik-
ih vandi hve margir eru í afneitun -
menn kjósa að trúa því að eyðni sé
sjúkdómur sem sækir á „hina" en
ekki „okkur".
Alnæmi er skelfilegt en það er sjúk-
dómur homma, sprautufflda, vændis-
kvenna, Afnkulanda - eða þá spihtra
Vesturlanda - aht eftir því hvar hver og
einn er staddur í thverunni. Yngra fólk
hefur komið sér upp því thbrigði við af-
neitun þessari, að búið sé að ná svo
góðum árangri í baráttu við útbreiðslu
eyðni, að hún sé orðinn sjúkdómur
þeirra sem eldri em.
í tísku að ríða berbakt
Aht leiðir þetta th þess, að fólk
Nokkrir
Ijósir punktar
• • * • • * .
• . • .
. • •
* . •
• • •
í jólaönnum
KoUportW
Kalkofnsvegi 3
Berystaóir Vesturgata 7 j K.uMmsió
íu:"' ll^ *litlilíi !>:l;
Bergstaðastræti 2 Vesturgötu 7
Tjarnargötu 11
Hverfisgötu 20
Lindargötu 57
OBÍlahúsin eru þægilegí notkun MTfmamiðar úr miðamælum gilda MÓtakmarkaðurtfmi býðst
og alltaf á næsta leiti. Ilíáfram beear laet er við stöðumæli.
láfram þegar lagt er við stöðumæli. ■■á stöðumælum í miðborginni.
Munum ulltaf
ad leggja ekki 1 sérmerkt
stæði fyrit hreyfthamlada
art þess að hafa til þess heimild.
í desemberverða bílahúsin opin ktukkustund lengur
en verslanir í miðborginni. Gleðilega aðventu.
Qlfl Bflastæðasjóður
t Bí í ...svo í bore sé leeeiandi
sem er nokkuð svo laust í sínum bux-
um hafriar ömggu kynlífi, það er að
segja smokkinum. Sú hlálega fyrir-
höfn sem menn hafa af þ ví að draga á
sig smokk truflar lflca vinsælar hug-
myndir um lífsstfl. Smokkurinn er
hahærislegur - það mun ekki lengur
duga th árangurs að láta ráðherra eða
poppstjörnur blása f gúmmí á
plakötum eins og gert var í áróðurs-
herferðum áður fyrr. Salan á verjum
minnkar. Það kemst í tísku hjá
áhættuhópi eins og hommum að
halda partí sem kallast „berbakt". Og
gagnkynhneigðir karlar í Vestur-Evr-
ópu vhja lflca gera sínar ferðir berbakt
th ódýrra vændiskvenna frá Austur-
Evrópu sem mikið framboð er á - og
eftir því fjölgar samgönguleiðum
eyðniveirunnar um samfélagið aht.
Bjálfaleg lífsstflshegðun tengist
lflca spennufflcn í bland við sjálfsfyrir-
litningu. Furðumörgum finnst eitt-
hvað æshegt við berbakspartíin - og
svo er bæði í rflcu landi eins og Þýska-
landi og í landi nýríkra og fátækra
eins og Rússlandi. Meira en nóg er th
af yngra fólki sem býr við atvinnu-
leysi og almennt vonleysi og hugsar
sem svo: Th hvers að gæta að sér þeg-
ar framtíðin er kolsvört hvort sem er?
Er ekki best að njóta lífsins th fulls í
kynlífi meðan hægt er - og fá út úr því
að auki spennu sem fylgir því að gera
uppáferðir að einskonar rússneskri
nilettu með eigið líf og annarra.
Aðrir heimshlutar
Það sem að ofan segir á einkum
við um rflc samfélög eins og Þýska-
land. En í öðrum heimshlutum sjá
menn mjög öra útbreiðslu alnæmis,
m.a. í Austur-Evrópu. Þar breiðist
pestin einna hraðast út í Úkraínu - og
Rússland er einnig komið á hættulegt
skrið.
Það einkennir þessi lönd bæði, að
stjómvöld hafa sem minnst vhjað af
háskanum vita. Stjómmálamenn
vhja helst ekki viðurkenna að svo
smánarleg pest sé orðin að vanda-
máh heima hjá þeim. Þetta á lflca við
um Kína, en þar hafa ráðamenn vhj-
að láta sem alnæmi væri sjúkdómur
sem fylgdi sphltum lífsháttum á Vest-
urlöndum. Póhtísk afneitun á sér
einnig stað í því landi þar sem eyðn-
ismitaðir em thtölulega flestir, það er
að segja Suður-Afrflcu, en forseti
landsins hefur reynt að halda því
fram að eyðni væri fátæktarsjúkdóm-
ur fremur en kynsjúkdómur.
Fátækt og eyðni em reyndar syst-
ur með þeim hætti, að eyðni veldur
fátækt eða eykur fátækt, ekki síst í
Afrflcu, þar sem sjúkdómurinn leggur
að velh fyrirvinnur fjölskyldna og
skhur börn og gamalmenni eftir
bjargarlaus. Og fátækt veldur eyðni
með því móti, að konur neyðast til að
selja sig th að bjarga bömmn sínum
frá hungri - og aht þetta blandast fá-
fræði um smideiðir og um læknis-
hjálp, ef einhverja er þá að hafa.
Aðgerða krafist Hópur fólks mótmælir fyrir
utan flokksþing Repúbllkanaflokksins fyrr á
þessu ári.
Það versta er eftir
Afrflca er sá hluti heims sem th
þessa hefur orðið herfilegast fyrir
barðinu á alnæmisfaraldrinum. Af
þeim rösklega fjömtíu mhjónum sem
með þennan ófögnuð ganga em 25
mhjónir í Afrflcu. Þar létust í fyrra af
völdum sjúkdómsins 2,2 mhjónir
manna og er það meira en í saman-
lögðum þeim borgarastríðum sem
hrjá þá heimsálfu. En sama er hvort
spurt er um viðbrögð við alnæmi þar
í löndum eða styrjöldunum grimmu
- hinn efnaði hluti heims kýs að láta
sér fátt um finnast.
Þau viðbrögð fordæmir harðlega
Stephen Lewis, Kanadamaður sem
stjómar viðleitni Sameinuðu þjóð-
Eitt fjölmargra fórnarlamba Þessi ungi
maður á sér vart viðreisnar von iengur, enda
meö alnæmi áháu stigi. Stjórnvöldum er
bent á að sllkum tilvikum muni fjölga til
mikilla muna á komandi árum.
anna th að ná tökum á alnæmi í
Afríku. Hann hlífir engum, hvorki
afrískum körlum eða stjórnvöldum
sem neita að viðurkenna vandann -
né heldur Vesturlöndum sem hann
segir setja alltof lítið fé í alnæmis-
varnir eða þá lyfjaframleiðendum
sem hafa verið tregir th að lækka verð
á þeim dýru Iyfjum sem létt geta al-
næmissjúklingum lífið.
Stephen Lewis gengur reyndar
svo langt að tala um að í Afrflcu sé ver-
ið að fremja „þjóðamorð með hirðu-
leysi að vopni". Enda hafi Vesturlönd
misst ahan áhuga á þeirri álfu eftir að
hún missti það pólitíska vægi sem
hún hafði í köldu stríði milli Austurs
og Vesturs - auk þess sem áhugaleys-
ið um velferð Afríkubúa eigi sér rætur
í kynþáttafordómum sem enginn
viðrar lengur opinberlega en eru vel
virkir fyrir því.
Stephen Lewis gagnrýnir einnig
stjómvöld í Rússlandi, Kína og á Ind-
landi harkalega fýrir miklar van-
rækslusyndir þeirra. Og bætir við:
þegar faraldur springur út á Indlandi
(þar em meira en 5 mhjónir smitaðir
nú þegar) og í Kína (þar sem vændis-
iðnaður hefur mjög fært út kvíamar
að undanfömu) - þá verður aht það
sem við hingað th höfum séð th al-
næmis smátt í samanburði við þau
ósköp.