Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Síða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Síða 71
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 17. DESEMBER2004 7j Samkvæmt heimildum DV verður Júlíus Hafstein, „augu og eyru“ Davíðs Odds- sonar um áratugaskeið, skipaður í nýja sendiherrastöðu í utanríkisráðuneytinu áður en langt um líður. Július hefur lengi unnið að erfiðum og viðkvæmum mál- um fyrir ríkisstjórnina og uppsker nú árangur erfiðis síns. Frjálslynda tríóið Júlíus Hafstein vakti athygli fyrr á árinu þegar hann var reglulegur gestur á Hrafnaþingi Ingva Hrafns á Útvarpi Sögu ásamt Halli hallssyni. í utanríkisráöuneytinu á starfsfólk eins von á þvi að Hallur verði einnig kominn þangað til starfa áður en langt um iíður. Þrátt fyrir mikla gagnrýni á kostnað og útþenslu íslensku utan- ríkisþjónustunnar, hefur Davíð Oddsson utanríkisráðherra ákveðið að bæta enn einum sendiherranum við. Er það Júlíus Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og sér- stakur starfsmaður Davíðs Oddsonar í mikilverðum og við- kvæmum málum. Júlíus Hafstein stýrði Kristnihá- Júlíus sem starfað hefur á hliðarlín- tíðarnefnd og Heimstjórnarafmæli unni með Davíð Oddssyni í 23 ár og Davíðs auk þess sem hann var kali- verið augu hans og eyru. aður til við opnun Þjóðminjasafns- ins fyrir skemmstu þegar öll sund Nýtt embætti virtust við að lokast. I utanríkisráðuneytinu er litið svo á að með skipan Júh'usar Hafstein „Augu og eyru" -» sem sendiherra sé verið að launa „Eg get ekki staðfest þetta," segir honum vel unnin störf í þágu Sjálf- Júlíus Hafstein. „Ég hef verið að stæðisflokksins og noti Davíð Odds- vinna í mínum verkefnum og lokið son nú tækifærið þegar hann er þeim að mestu. Davíð Oddsson hef komin í utanríkisráðuneytið. Júlíus ég ekki hitt í tvo mánuði en hann er Hafstein kemur ekki tH með að staddur erlendis og væntanlegur ganga inn í sendiherraembætti sem heim um helg- losnar heldur verður hann settur yfir ina,“ segir viðskipta- þjónustu ráðuneytisins en því starfi gegnir nú Martin Eyjólfsson og ber aðeins titil sendifulltrúa. Yfir honum er hins vegar Grétar Már Sigurðsson, sendiherra á viðskipta- skrifstofu utanrfkisráðuneytisins. EkJd náðist í þá Martin og Grétar Már þegar eftir því var leitað í gær. Voru þeir saman á fundi. Hvað með Hall? Ekki er ljóst hvenær tilkynnt verður um skipan Júlíusar Hafstein í embætti sendiherra viðskiptaþjón- ustu utanríkisráðuneytisins og sjálf- ur er hann þögull sem gröfin. Á göngum utanríkisráðuneytisins hvísla menn nú sín á milli og reyna að ráða í hvaða sendiherrastöðu Hallur Hallsson fréttamaður fái en hann hefur unnið náið með Júlíusi Hafstein að „erfiðum og við- kvæmum" verkefn- um fyrir Davíð Oddsson um ára- bil. Vatnsberinn dæmdur í Hæstarétti Skjalafalsið talið svívirðilegt Þórhallur Ölver Gunnlaugsson hlaut tveggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti fyrir skjalafals nú í viku- lokin. Um er að ræða fölsk skulda- bréf sem Þórhallur reyndi að nota til að gera kröfu í dánarbú Agnars W. Agnarssonar, mannsins sem hann myrti árið 2000. í niðurstöðu sinni tekur Hæstiréttur undir með hér- aðsdómi að um sérstaklega svívirði- legan glæp sé að ræða og það er virt sakborningi til refsiþyngingar. í dómi Hæstaréttar er reifað að Þórhallur hafi borið því við í máls- vörn sinni að skuldabréfin hafi verið fjárhagslegt uppgjör milli hans og Agnars vegna Vatnsberans og þau útbúin 1998 að hann minnti. Hins- vegar bar Þórhallur því við í réttar- haldinu vegna morðsins á Agnari árið 2000 að morðið hafi verið vegna óuppgerðrar skuldar við sama fyrir- tæki. Þarna sé Þórhallur í mótsögn við sjálfan sig. Eins og ff am hefur komið í DV út- bjó Þórhaliur skuldabréfin á Hraun- inu þar sem hann afplánar dóm vegna morðsins. Einn af vottunum á bréfúnum Brynjólfur Jónsson, auknefndur Binni bankastjóri, hefur sagst hafa skrifað upp á bréfin í „lyfjarússi" og ekki haft hugmynd um hvað hann hafi verið að sláifa undir. Þetta er í níunda sinn sem Þórhallur hlýtur refsidóm en þar af eru sex fyrir skjalafals. Þórhallur Ölver Eins og fram hefur komið i DV útbjó Þórhallur skulda- bréfin á Hrauninu þarsem hann af- plánar dóm vegna morðsins. Hlustað á borgarbúa „Borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins eru áhuga- samir um að heyra sjónar- mið íbúa Reykjavíkur varð- andi framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar," segir Magnús Þór Gylfason, fram- kvæmdastjóri borgarstjórn- arflokks sjálfstæðismanna. Eins og kunnugt er hefur verið skipað í þriggja manna stýrihóp sem undirbúa á skipulagsvinnuna. Hanna Birna Kristjánsdóttir skipar sæti sjálfstæðismanna í stýrihópnum en ekki Guðlaugur Þór Þórðarson eins og ranglega var sagt í DV í gær. Stefnuljósi stolið af Benz Lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um að hægra stefnuljósi hafi verið stolið af Mercedes Benz bif- reið, við Starmóa í Njarðvík. Átti þetta sér stað í fyrradag. Ekki er vitað hver var þar að verki en málið er í rann- sókn. Árétting f grein um nýstárlegar pakkaferðir ferðaskrif- stofu á Akureyri tU Mexíkó var fyTÍrtækið kaUað Atlantic-ferðir. Hér með er áréttað að um- ræddar Atlantic-ferðir hafa tekið sér nafnið Trans Atlantic og skal sú ferðaskrifstofa vera að- greind frá Atlantik ehf. Tour Operator í Reykja- vfk. Nýtt og öflugt verkfæri til íbúöakaupa - einfaldari leiö aö ibúöakaupum HHIHHHHHBHBHBHHHHBHH Greiöslumat á netinu Lánsumsókn á netinu Fagleg ráögjöf á netinu HHH Ibúðalán.is ' www.ibudalan.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.